Ferðast til Danmerkur án farartækis

þú getur nálgast upplýsingar um ferðir frá Hirtshals á linknum hér.

Ef þú vilt taka reiðhjólið með, þá er það í okkar boði.

Verð 2020 & 2021 báðar leiðir


1 fullorðna

Vetrartímabil: frá ISK 33.530
Lágannatímabil: frá ISK 41.640
Miðjannatímabil: frá ISK 59.680
Háannatímabil: frá ISK 76.080

Sjá siglingaráætlun 2020
Sjá siglingaráætlun 2021

  • Innifalið
    • Seyðisfjörður - Hirtshals og til baka
    • Rúm í 4ra manna klefi án glugga
  • Viðbætur
    • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues