Aktu mótorhjólinu þínu um borð og slakaðu á meðan þú siglir

Framundan er spennandi ferðlag um hraðbrautir Evrópu þar sem stórar borgir og litlir bæir bíða þín. Evrópa er frábær yfir sumartímann, gott verður, mannlífið, náttúran og margt fleira. Þar eru mörg tækifæri til að njóta lífsins og upplifa skemmtilegan akstur á mótorhjólinu.

Það tekur örstuttan tíma að panta ferð, drífðu nú bara í þessu.

Verð 2020 báðar leiðir


2 fullorðnir og mótorhjol

Vetrartímabil: frá ISK 88.250
Lágannatímabil: frá ISK 110.350
Miðjannatímabil: frá ISK 165.600
Háannatímabil: frá ISK 220.860


Sjá siglingaráætlun 2020

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður - Hirtshals og til baka
  • 2 fullorðnir í 2ja manna klefi án glugga
  • 1 mótorhjól (ekki með tengivögnum)
 • Viðbætur
  • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Tilboð

Frábært tilboð með Norrænu

Sigldu til Danmerkur á frábæru verði á háannatímabili

Lestu meira

Taktu mótorhjólið, bílinn eða húsbílinn með þér til Danmerkur og aftur til baka.

Verðið gildir þegar tveir ferðast saman frá Seyðisfirði til Hirtshals og til baka, með faratæki og gistingu í tveggja manna klefa án glugga.

Vinsamlegast athugið að takmarkað pláss er í boði og er tilboðið í gildi á meðan laust er. 

Að ferðast með Norrænu er afslappandi og skemmtilegur ferðamáti, enda nóg um að vera um borð, s.s. veitingastaðir, kaffihús og fríhöfn ásamt fleiru. 

Gríptu tækifærið og skelltu þér í ferðalag!

Verð á mann þegar 2 ferðast saman


Frá Seyðisfjörður:
06.05, 13.05, 20.05, 27.05, 03.06, 11.06, 18.06, 25.06, 02.07 & 02.09.2020

Frá Hirtshals:
02.05, 13.06, 16.06, 23.06 & 18.08.2020


Siglt með mótorhjól: ISK 68.988-110.430

Siglt með bíl að lengd 5 m & að hæð 1.9 m: ISK 78.198-128.850

Siglt með bíl að 5m & að hæð 2,5 m: ISK 110.430-158.595

Siglt með húsbíl að 5 m & yfir 2,5 m á hæð: ISK 124.245-177.015
 

 • Innifalið
  • Sigling frá Seyðisfirði til Hirtshals og til baka. 
  • Tveggja manna klefi án glugga
  • Farartæki - mótorhjól, bíll eða húsbíll
 • Viðbætur
  • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá nánari upplýsingar hér
  • Tveggja manna klefi með glugga: ISK 15.795-18.420
  • Klefi með tvíbreiðu rúmi og glugga: ISK 30.440-36.840
  • Lúxusklefi: ISK 58.160-74.600
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka
<p>Sigldu til Danmerkur á frábæru verði á háannatímabili</p>
Frábært tilboð

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Við notum vefkökur til að bjóða þér betri leitarniðurstöður, persónulegri upplýsingar og auglýsingar, aðgerðir á samfélagsmiðulum og greina umferð um síðuna okkar. Vinsamlegast lestu um það hvernig við notum vefkökurnar og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að ýta á vefköku stillingar (Cookie Settings). Þú samþykkir vefkökur okkar ef þú heldur áfram að nota vefsíðuna.

Í lagi