is - Danmörk + Færeyjar

Danmörk + Færeyjar

Komdu og skoðaður Færeyjar á leið þinni til Danmerkur

18 fallegar eyjar sem hver um sig hefur sín sérkenni. Sex af eyjunum eru tengdar með göngum eða brúm, til hinna má komast með ferjum.

 

Komdu og skoðaður Færeyjar á leið þinni til Danmerkur. Eftir að komið er til Hirtshals í Danmörku má aka vítt og breitt um Evrópu.

Hvort sem þú ert að ferðast á bíl, mótorhjóli, húsbílnum, eða með bílinn og hjólhýsið þá bjóðum við uppá ferðalag með Norrænu til Danmerkur með þriggja daga stoppi í Færeyjum á útleið.

 

Við mælum með að heimsækja Gjógv, 400 ára gamlan bæ, sem dregur nafn sitt af gjá sem er náttúruleg höfn. Fara í fuglaskoðun og útsýnissiglingu við Vestmannabjörgin og rölta um gamla bæinn í Þórshöfn og skoða Þinganes.

 

Það eru nokkrir möguleikar á gistingu í höfuðborginni Þórshöfn sem og í smærri þorpum á eyjunum. Við getum útvegað gistingu á hótelum, tjaldsvæði, sumarhúsum í íbúðum eða á gistiheimilum.

 

Verð á mann með bíllinn 2017

Við 2 fullorðna og bíl:

  • ISK 101.060

Ferðatímabil frá 15.06 - 10.08.2017

 

Innifalið:

Bóka eða fá frekari upplýsingar

5708600 / 4702808