Með Norrænu til Danmerkur

Þaðan má aka vítt og breitt um Evrópu

 

Við bjóðum frábær ferðatilboð fyrir alla fjölskylduna til Færeyja og Danmerkur en þaðan má aka vítt og breitt um Evrópu.

 

Danir eru góðir heim að sækja enda einstaklega vinalegt fólk sem tekur vel á móti þer. Gott er að ferðast um Danmörku, njóta góðs matar og veðurblíðunnar, sem einkennir Danmörku á sumrin. 
Það er margt skemmtilegt hægt að gera í Danmörku, skella sér í Tívólí, Lególand, Farup sommerland eða það sem hentar hverjum og einum. Svo eru endalausir möguleikar í boði í Evrópu, Það besta við að fara á bílnum með Norrænu er að það er hægt að velja úr svo mörgu.

 

Keyra suður í sólina, heimsækja vini og ættingja í Noregi, Svíþjóð eða Danmörku. Skoða stórborgir eins og Berlín, París eða Prag eða bara njóta þess að vera í dásamlegu Danmörku.

  sml-productlist-2015-new-general
  • i Með bílinn í fríið
   Danmark

   Með bílinn í fríið

   Á bílnum til Danmerkur, svo er stutt í allar áttir. Þægilegt og einfalt.

  • i Mótorhjólaferð
   Danmark

   Mótorhjólaferð

   Mótorhjólaferð til Danmerkur - svo er hægt að halda áfram til Hollands, Þýskalands, Spánar.. þitt er valið.

  • i Húsbíllinn
   Danmark

   Húsbíllinn

   Á húsbílnum í fríið - Danmörk, Þýskaland, Noregur, Svíþjóð.... leiðin er í þínum höndum.

  • i Án farartækis
   Føroyar

   Án farartækis

   Viltu ferðast án farartækis - Velkomin um borð.