Húsbíllinn

Smyril Line - Húsbíllinn

Húsbíllinn

Danmörk á húsbílnum - Skemmtilegt ferðalag

Hvert viltu fara í næsta sumarfríi? Til Danmerkur í Tívólí, Lególand eða Danland? Til Svíþjóðar, Noregs, Þýskalands, Spánar eða Frakklands? Ferðin er frjáls. Góða ferð!

 

Ekki missa af okkar frábæru tilboðum - bókaðu snemma.

 

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð, það þarf að merkja það sérstaklega t.d. með límmiða á framrúðu. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt efni áður en ekið er um borð.
 

 

 

 

Verð 2019 báðar leiðir

 

Við 2 fullorðnað og húsbíllinn:
 

 • Vetrartímabil: DKK 8.620
 • Lágannatímabil: DKK 11.470
 • Miðjannatímabil: DKK 20.010
 • Háannatímabil: DKK 22.250

 

Við 2 fullorðna og 2 börn (3-11 ára) með húsbíllinn:
 

 • Vetrartímabil: DKK 10.500
 • Lágannatímabil: DKK 13.970
 • Miðjannatímabil: DKK 23.070
 • Háannatímabil: DKK 25.690


Sjá siglingaráætlun 2019

 

Valuta konverter dkk-isk hid

Vinsamlegast athugaðu að öll verð eru í DKK.

Hins vegar getur þú auðveldlega fengið verð í gjaldmiðli þínu með því að slá inn magnið í reiknivélinni hér að neðan:

Innifalið:

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

  Tilboð

  sml-productlist-2015-new-general

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 19. Jul 03:30
  Koma (staðartími)
  Hirtshals. 20. Jul 12:30
  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 20. Jul 15:30

  Fréttir