is - Húsbíllinn

Húsbíllinn

Danmörk á húsbílnum - Skemmtilegt ferðalag.

Hvert viltu fara í næsta sumarfríi? Til Danmerkur í Tívólí, Lególand eða Danland? Til Svíþjóðar, Noregs, Þýskalands, Spánar eða Frakklands? Ferðin er frjáls. Góða ferð!

 

Ekki missa af okkar frábæru tilboðum - bókaðu snemma.

 

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð, það þarf að merkja það sérstaklega t.d. með límmiða á framrúðu. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt efni áður en ekið er um borð.
 

 

 

 

Verð á mann - húsbíllinn 2017

Við 2 fullorðnað og húsbíllinn:

 • Láganna tímabil: ISK 109.500
 • Miðjanna tímabil: ISK 140.750
 • Háanna tímabil: ISK 174.500

Við 2 fullorðna og 2 börn (3-11 ára) með húsbíllinn:

 • Láganna tímabil: ISK 62.750
 • Miðjanna tímabil: ISK 79.000
 • Háanna tímabil: ISK 97.250

 

Innifalið:

Bóka eða fá frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

Tímabil 2017

 • Láganna tímabil 01.01-05.05 & 16.09-31.12
 • Miðjanna tímabil 06.05-09.06 & 26.08-15.09
 • Háanna tímabil 10.06-25.08

 

Sí siglingaáætlun 2017

 

  Netverð frá Verð á einingu
  1 fullorðinn ISK 33.500
  1 barn 3-11 ára ISK 21.000
  1 fólksbíll hæð: 1,9m x Lengd: 5m ISK 50.000
  1 B4-klefi án glugga minnst 3 í klefa ISK 22.000
  1 B2-klefi án glugga  ISK 32.000
  1 Svefnpokaláss  ISK 7.000