Bílinn með til Danmerkur

Smyril Line - Bílinn með til Danmerkur

Bílinn með til Danmerkur

Danir eru góðir heim að sækja enda einstaklega vinalegt fólk sem tekur vel á móti gestum

Gott er að ferðast um Danmörku, njóta góðs matar og veðurblíðunnar, sem einkennir Danmörku á sumrin.

 

Það skemmtilegasta við að ferðast með Norrænu eru m.a. leiktækin fyrir börnin, kvikmyndahús fyrir bæði börn og fullorðna, sund auk þess sem fjölskyldur geta notið þess að vera saman í fríi um borð.

 

Á kvöldin er huggulegt að njóta matar á veitingahúsum skipsins, fara á kaffihús og fá sér nýmalað kaffi eða sitja úti á dekki og njóta himins og hafs.

 

 

Verð 2020 báðar leiðir

 

2 fullorðnir með bíll:

 • Vetrartímabil: frá ISK 99.300
 • Lágannatímabil: frá ISK 128.770
 • Miðjannatímabil: frá ISK 184.020
 • Háannatímabil: frá ISK 257.700

 

2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára) með bíll:

 • Vetrartímabil: frá ISK 133.560
 • Lágannatímabil: frá ISK 171.510
 • Miðjannatímabil: frá ISK 237.080
 • Háannatímabil: frá ISK 321.440

 

Sjá siglingaráætlun 2020

 

Innifalið:
Viðbætur:

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

+354 470 2803

  Tilboð

  sml-productlist-2015-new-general

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 21. Nov 21:00
  Koma (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 10:00
  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 15:00