is - Bílinn með til Danmerkur

Bílinn með til Danmerkur

Danir eru góðir heim að sækja enda einstaklega vinalegt fólk sem tekur vel á móti þer. Gott er að ferðast um Danmörku, njóta góðs matar og veðurblíðunnar, sem einkennir Danmörku á sumrin.

Það er skemmtilegt að ferðast með Norrænu, börnin geta farið í leiktækin, kvikmyndahús, sund og notið þess að vera í fríi með fjölskyldunni.

 

Á kvöldin er huggulegt að njóta matar á veitingahúsum skipsins, fara á kaffihús og fá sér nýmalað kaffi eða sitja úti á dekki og njóta himins og hafs.

 

 

Verð á mann 2017

Við 2 fullorðna og bíl:

 • Láganna tímabil: ISK 74.500
 • Miðjanna tímabil: ISK 87.250
 • Háanna tímabil: ISK 99.500

Við 2 fullorðna og 2 börn (3-11 ára) með bíllinn:

 • Láganna tímabil: ISK 45.250
 • Miðjanna tímabil: ISK 52.250
 • Háanna tímabil: ISK 59.750
Innifalið:

Bóka eða fá frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

Tímabil 2017

 • Láganna tímabil 01.01-05.05 & 16.09-31.12
 • Miðjanna tímabil 06.05-09.06 & 26.08-15.09
 • Háanna tímabil 10.06-25.08

 

Sí siglingaáætlun 2017

 

  Netverð frá Verð á einingu
  1 fullorðinn ISK 33.500
  1 barn 3-11 ára ISK 21.000
  1 fólksbíll hæð: 1,9m x Lengd: 5m ISK 50.000
  1 B4-klefi án glugga minnst 3 í klefa ISK 22.000
  1 B2-klefi án glugga  ISK 32.000
  1 Svefnpokaláss  ISK 7.000