Smyril Line - Með Norrænu til Danmerkur 6 júní

Með Norrænu til Danmerkur 6 júní

Þaðan má aka vítt og breitt um Evrópu.

Brottför frá Seyðisfirði 6 júní kl.20:00 - komið til Hirtshals 9 júní kl.10:00
Brottför frá Hirtshals 19 júní eða 26 júní kl. 11:30 - komið til Seyðisfjarðar 21 júní eða 28 júní kl. 08:30

 

Við bjóðum frábær ferðatilboð fyrir alla fjölskylduna til Færeyja og Danmerkur en þaðan má aka vítt og breitt um Evrópu.
 

Danir eru góðir heim að sækja enda einstaklega vinalegt fólk sem tekur vel á móti þer. Gott er að ferðast um Danmörku, njóta góðs matar og veðurblíðunnar, sem einkennir Danmörku á sumrin. 

 

Það er margt skemmtilegt hægt að gera í Danmörku, skella sér í Tívólí, Lególand, Farup sommerland eða það sem hentar hverjum og einum. Svo eru endalausir möguleikar í boði í Evrópu, Það besta við að fara á bílnum með Norrænu er að það er hægt að velja úr svo mörgu.
 

Keyra suður í sólina, heimsækja vini og ættingja í Noregi, Svíþjóð eða Danmörku. Skoða stórborgir eins og Berlín, París eða Prag eða bara njóta þess að vera í dásamlegu Danmörku.

 

 

Verð á mann Þegar 2 manns ferðast saman

 

DKK 5.550

 

Sparaðu DKK 1.500 !

 

 

Valuta konverter dkk-isk

Vinsamlegast athugaðu að öll verð eru í DKK.

Hins vegar getur þú auðveldlega fengið verð í gjaldmiðli þínu með því að slá inn magnið í reiknivélinni hér að neðan:

OISDIX

Innifalið:
Viðbætur:

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

Bæklingur 2018

Catalogue (single)

  • Bæklingur 2018

    Bæklingur 2018

    Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur.

Siglingaráætlun

Brottför (staðartími)
Hirtshals. 26. May 15:00
Koma (staðartími)
Tórshavn. 28. May 06:00
Brottför (staðartími)
Tórshavn. 28. May 14:00

Fréttir