Með mótorhjólið

Smyril Line - Með mótorhjólið

Með mótorhjólið

Fáðu verð og bókaðu siglingu til Danmerkur á heimasíðunni - Það er auðvelt og einfalt 

Aktu mótorhjólinu þínu um borð og slakaðu á meðan þú siglir.

 

Framundan er spennandi ferðlag um hraðbrautir Evrópu þar sem stórar borgir og litlir bæir bíða þín. Evrópa er frábær yfir sumartímann, gott verður, mannlífið, náttúran og margt fleira. Þar eru mörg tækifæri til að njóta lífsins og upplifa skemmtilegan akstur á mótorhjólinu.

 

Það tekur örstuttan tíma að panta ferð, drífðu nú bara í þessu.

 

Verð 2020 báðar leiðir

 

2 fullorðnir og mótorhjol:

 • Vetrartímabil: frá ISK 88.250
 • Lágannatímabil: frá ISK 110.350
 • Miðjannatímabil: frá ISK 165.600
 • Háannatímabil: frá ISK 220.860

 

Sjá siglingaráætlun 2020

 

Innifalið:
Viðbætur:

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

+354 470 2803

  Tilboð

  sml-productlist-2015-new-general

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 21. Nov 21:00
  Koma (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 10:00
  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 15:00