Berlín, Amsterdam, París, Róm eða Barcelóna?

Taktu bílinn með og njóttu þess að ferðast um Evrópu

 

Möguleikarnir eru óendanlegir, hvert sem ferðinni er heitið þá er hentugt að fara á bílnum og keyra um Evrópu.

 

Keyra suður í sólina, heimsækja vini og ættingja í Noregi, Svíþjóð eðe Danmörku. Skoða stórborgir eins og Berlín, París, Prag eða njóta þess að vera í dásamlegu Danmörku.

 

Norðurlöndin eru ótrúlega sjarmerandi á sumrin, margt hægt að gera með börnunum, tívólí, strendur, lególand eða dýragarðar. Sigldu með Norrænu til Danmerkur og svo er hægt að keyra vítt og breitt um Evrópu.

 

Hringdu í okkur í síma 570 8600 eða sendu okkur tölvupóst á info@smyril-line.is