Berlín, Amsterdam, París, Róm eða Barcelóna?

Möguleikarnir eru óendanlegir, hvert sem ferðinni er heitið þá er hentugt að taka bílinn með og keyra um Evrópu.

Keyra suður í sólina, heimsækja vini og ættingja á norðurlöndunum. Skoða stórborgir eins og Berlín, París, Prag eða njóta þess að ferðast um Danmörku.

Norðurlöndin eru ótrúlega sjarmerandi á sumrin og margt hægt að gera með börnunum. Þar má nefna Tivoli, Legoland, dýragarðar og að heimsækja strendur landsins. Sigldu með Norrænu til Danmerkur og hafðu möguleikann á að keyra vítt og breitt um Evrópu.

Stutt að fara frá höfninni í Hirtshals til:

Berlínar: 7 klukkutímar
Amsterdam: 9 klukkutímar
Prag: 11 klukkutímar
Parísar: 14 klukkutímar
Milano:: 15 klukkutímar
Barcelona: 21 klukkutími

Hafðu samband við okkur í síma +354 470 2803 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið booking@smyrilline.is.

Fáðu innblástur

Hefur þú áhuga á að fá reglulega fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið þitt?

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues