is - Hópferð með Fúsa á Brekku 9. árið á röð

Hópferð með Fúsa á Brekku 9. árið á röð

UPPSELT

06. – 12. september 

 

Færeyjaferð með Fúsa á Brekku og Svenna frá Hafursá. Skoðunarferðir, skemmtun, matur, gisting og íslensk fararstjórn. Uppselt hefur verið öll árin og þetta ár er engin undantekning.

 

Einstakt tækifæri til að upplifa og kynnast Færeyjum frændum okkar og vinum. Undir leiðsögn þaulkunnugra manna verður ferðin ógleymanleg. Þessi ferð hentar öllum en einnig gefst nægur frjáls tími í Þórshöfn fyrir þá sem vilja skoða sig um eða versla.

 

Gist er á Hótel Færeyjum og borðað saman þar á hverju kvöldi. Farið er í skoðunarferðir um Færeyjar fra Þórshöfn. Þessi ferð hefur verið uppseld sjö ár í röð en fararstjóri er sjálfur Fúsi á Brekku og Sveinn Sigurbjarnarson er bílstjóri.

 

 

Verð á mann

 

kr. 154.000
·   miðað við 2 saman í tveggja manna herbergi

 

kr. 169.000
·   í eins manns herbergi

 

Innifalið:

Bóka eða fá frekari upplýsingar

5708600 / 4702808