Til Færeyja á bílnum, þægilegra getur það ekki verið

Sigldu til Færeyja með einkabílinn, hentugra getur það ekki verið.

Færeyjar bjóða upp á einstaka náttúru og upplifun fyrir ferðamenn. 

Afþreyingarnar eru margskonar, t.d. fjallgöngur, fuglaskoðun og skoðunarferðir.

Við getum aðstoðað þig þegar kemur að því að skipuleggja fríið í Færeyjum

Verð 2020 & 2021 báðar leiðir

 

2 fullorðnir með bíl

Vetrartímabil: frá ISK 55.090
Lágannatímabil: frá ISK 68.350
Miðannatímabil: frá ISK 111.080
Háannatímabil: frá ISK 171.880


2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára) með bíl

Vetrartímabil: frá ISK 79.790
Lágannatímabil: frá ISK 98.930
Miðannatímabil: frá ISK 147.200
Háannatímabil: frá ISK 217.200


Sjá siglingaráætlun 2020
Sjá siglingaráætlun 2021

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður - Tórshavn og tilbaka
  • 2 fullorðnir: 2ja manna klefi án glugga
  • 2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára): 4ra manna fjölskylduklefi án glugga
  • Fólksbíll
 • Viðbætur
  • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 60.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn.

Lestu meira
Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues