Færeyjar á frábæru verði

Færeyjar eru 18 talsins. Íbúar eru um 50 þúsund og þar af búa um 21 þúsund í Þórshöfn og nágrenni. Færeyska á uppruna sinn í gömlu norskunni sem var töluð í Skandinavíu á tímum víkinganna. Í Færeyjum er gott vegakerfi og auðvelt að ferðast um. Þar eru hótel, gistihús, sumarhús, farfuglaheimili og tjaldstæði.

 

  Norræna verð

  sml-productlist-2015-new-general
  • Bíllinn með

   Bíllinn með

   Til Færeyja á bílnum, þægilegra getur það ekki verið.

  • Með mótorhjólið

   Með mótorhjólið

   Það er frábært að aka um fallegu Færeyjar á mótorhjólinu. Skoðaðu tilboðin.

  • Húsbíllinn

   Húsbíllinn

   Okkur finnst grasið örlítið grænna í Færeyjum. Taktu húsbílinn með í fríið á verði fólkbíls

  • Án farartækis

   Án farartækis

   Samgöngur eru góðar í Færeyjum og er hægt að flytja sig milli staða í rútum og ferjum. Einnig er hægt að ferðast með strætó, en það er frítt í Þórshöfn.

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 21. Nov 21:00
  Koma (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 10:00
  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 15:00