is - Húsbíllinn

Húsbíllinn

Heimili fjölskyldunnar í næsta sumarfríi

Komdu með húsbílinn og ferðastu um fallegu Færeyjar. Við þekkjum Færeyjar vel og aðstoðum við að skipuleggja ferðina. Bókaðu snemma til að missa ekki af þessu frábæra tilboði. 

 

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð, það þarf að merkja það sérstaklega t.d. með límmiða á framrúðu. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt efni áður en ekið er um borð.

 

Vinsamlegast athugið að tjaldsvæði í Færeyjum eru eingöngu opin yfir sumartímann!

 

Verð á mann - húsbíllinn 2017

Við 2 fullorðnað (húsbíllinn):

 • Láganna tímabil: ISK 39.000
 • Miðjanna tímabil: ISK 61.000
 • Háanna tímabil: ISK 80.000

Við 2 fullorðna og 2 börn (3-11 ára) með bíllinn:

 • Láganna tímabil: ISK 24.500
 • Miðjanna tímabil: ISK 36.750
 • Háanna tímabil: ISK 47.500
Innifalið:

Bóka eða fá frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

Tímabil 2017

 • Láganna tímabil 01.01-05.05 & 16.09-31.12
 • Miðjanna tímabil 06.05-09.06 & 26.08-15.09
 • Háanna tímabil 10.06-25.08

 

Sí siglingaáætlun 2017

 

  Netverð frá Verð á einingu
  1 fullorðinn kr. 19.500
  1 barn 3-11 ára kr. 14.500
  1 fólksbíll hæð: 1,9m x Lengd: 5m kr. 10.000
  1 B4-klefi án glugga minnst 3 í klefa kr. 11.000
  1 B2-klefi án glugga  kr. 20.000
  1 Svefnpokaláss

  kr. 3.500


  Verð: Lágannatímabil

  Hægt er að finna út verð með því að fylla út upplýsingar í NETBÓKUN á forsíðu.

  Catalogue (single)