Húsbíllinn

Smyril Line - Húsbíllinn

Húsbíllinn

Heimili fjölskyldunnar í næsta sumarfríi

Taktu húsbílinn með og ferðastu um fallegu Færeyjar. Við þekkjum Færeyjar vel og aðstoðum þig við að skipuleggja ferðina.

 

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð í húsbílinn, en það þarf að merkja það sérstaklega með t.d. límmiða á framrúðu bílsins. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt eftir áður en ekið er um borð í Norrænu .

 

Vinsamlegast athugið að tjaldsvæði í Færeyjum eru eingöngu opin yfir sumartímann!

 

 

Verð 2020 báðar leiðir

 

2 fullorðna með bíllinn:

 • Vetrartímabil: frá ISK 74.060 
 • Lágannatímabil: frá ISK 92.290
 • Miðjannatímabil: frá ISK 208.520
 • Háannatímabil: frá ISK 238.920

 

2 fullorðna og 2 börn (3-11 ára) með bíllinn:

 • Vetrartímabil: frá ISK 98.760
 • Lágannatímabil: frá ISK 122.870
 • Miðjannatímabil: frá ISK 244.640
 • Háannatímabil: frá ISK 284.240

 

Sjá siglingaráætlun 2020

 

Innifalið:
Viðbætur:

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

+354 470 2803

  Tjaldsvæði verslun

  Catalogue (single)

  • Tjaldsvæði og verslun

   Tjaldsvæði og verslun

   Hér er yfirlit yfir tjaldsvæði í Færeyjum og aðstöðu þeirra.

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 21. Nov 21:00
  Koma (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 10:00
  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 15:00