•  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
Smyril Line - Frábært húsbílatilboð til Færeyja í maí

Frábært húsbílatilboð til Færeyja í maí

Ferðastu á þínum eigin húsbíl og sparaðu 50%

Taktu húsbílinn með til Færeyja. Upplifðu fagra náttúru og fagrar hlíðar með kindum á beit. Þú ert alveg frjáls. Við þekkum Færeyjar og getum hjálpað þér við að skipuleggja ferðina. Þú getur dvalið í höfuðstaðnum eða í  einhverju fallegu þorpi. Það eru ótal möguleikar í boði, allt sem þarf er að velja. 

 

Hægt er að velja um eftirtaldar brottfarir:

 

Frá Seyðisfirði 2 eða 9 maí og til baka frá Færeyjum 14 maí.
Frá Seyðisfirði 23 eða 30 maí og frá Færeyjum 4 júní.

 

Hagnýtar upplýsingar

Það er heimilt að taka með gaskúta um borð, það á samt að vera sýnilegt t.d. með límmiða á glugga. Allt eldfimt efni á að vera aftengt og lokað áður en keyrt er um borð. Fyrir þá sem eru með ísskápa í bílunum, það er ekki hægt að tengja þá við rafmagn um borð.

 

 

Tilboð 

 

2 fullorðnir med húsbílinn:

frá DKK 5.590

 

2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára) med húsbílinn:

frá DKK 6.570

 

 

Valuta konverter dkk-isk

Vinsamlegast athugaðu að öll verð eru í DKK.

Hins vegar getur þú auðveldlega fengið verð í gjaldmiðli þínu með því að slá inn magnið í reiknivélinni hér að neðan:

OISFIX

Innifalið:
 • Sigling með Norrænu til Færeyja og til baka 
 • 2ja manna innklefi (2 fullorðnir) eða 4ra manna fjölskylduklefi án glugga (2 fullorðnir og 2 börn)
 • Með húsbíl að 5 metrum og yfir 2,5 m á hæð
Viðbætur:

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

  Tjaldsvæði verslun

  Catalogue (single)

  • Tjaldsvæði verslun

   Tjaldsvæði verslun

   Hér er yfirlit yfir tjaldsvæði á Færeyjum og aðstöðu þeirra.

  Innblástur til Færeyja

  Catalogue (single)

  • Innblástur til Færeyja

   Innblástur til Færeyja

   Verslun til dvöl þinni Færeyja í ensku.

  Bæklingur 2018

  Catalogue (single)

  • Bæklingur 2018

   Bæklingur 2018

   Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur.

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 26. May 15:00
  Koma (staðartími)
  Tórshavn. 28. May 06:00
  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 28. May 14:00

  Fréttir