Smyril Line - Júnítilboð til Færeyja!

Júnítilboð til Færeyja!

Hefur þig alltaf langað að heimsækja Færeyjar? Nú er kjörið tækifæri að skella sér því við bjóðum uppá frábært sumartilboð í Júní. 

 

Þórshöfn í Færeyjum er minnsta höfuðborg í heimi og er virkilega vinsæll staður að heimsækja í dag. Náttúran er stórkostleg og alltaf er talað um hve vingjarnlegir frændur okkar Færeyjingar eru.

 

Nú bjóðum við uppá eina tilboðsdagsetningu í júní.
Brottför er 15. júní frá Seyðisfirði og til baka frá Þórshöfn 21. júní (koma til Seyðisfjarðar 22. júní). Verðið miðast við að tveir fullorðnir ferðist saman með fólksbíl. Gist er í tveggja manna innklefa á útleið en í svefnpokaplássi til baka. Um borð í Norrænu er nóg um að vera t.d sundlaug, heitir sjópottar, veitingastaðir, bar, líkamsrækt og bíósalur – og einnig leiksalur og spilaherbergi fyrir krakkana.

 

Hægt er að bóka þetta á heimasíðunni okkar og á skrifstofu - bókaðu sem fyrst til þess að ná plássi og sparaðu yfir 30%! 

 

 

 

Tilboð fyrir tvo farþega með bíl:

 

kr. 59.700

 

ISFIX

Innifalið:
Add-on:

Bóka eða fá frekari upplýsingar

5708600 / 4702808