Sumartilboð i svefnpokaplássi

Smyril Line - Sumartilboð i svefnpokaplássi

Sumartilboð i svefnpokaplássi

Frábært tækifæri til að upplifa Færeyjar og hitta vini og ættingja

Hægt er að velja allar brottfarir frá Seyðisfirði á tímabilinu 13 júní til 21 ágúst 2019 svo lengi sem til er laust pláss.

 

Með þessu super tilboði er hægt að spara hvort sem ferðast saman tveir eða fleiri. Verð fyrir tvo fullorðna er aðeins DKK 3.990. Fyrir tvo fullorðna og tvö börn er verðið DKK 4.990. Innifalið í verð er sigling fram og tilbaka með Norrænu með gistingu í uppbábúnu rúmi í svefnpokaplássi og flutningur á bíl. Ofangreint verð er verð með afslætti.
 

Þegar tilboðið er bókað er síðan hægt að skipuleggja dvölina í Færeyjum og á heimasíðunni er hægt að finna margar hugmyndir um hvað hægt er að gera í Færyjum. Ef þið þarfnist aðstoðar við að bóka gistingu þá getum við það. Við erum með samninga við hótel og sumarhús eða íbúðir í Færeyjum. 

 

Brottför frá Seyðisfirði fimmtudaga kl.10:30 og koma til Þórshafnar aðfararnótt föstudags kl.03:00. Brottför frá Þórshöfn miðvikudaga kl.18:00 og koma til Seyðisfjarðar kl.08:30

 

Þú getur pantað mat og fleira um borð fyrirfram og sparað allt að 20% að listaverði um borð. 

 

Tilboð

 

Tvo fullorðna med bilinn aðeins:

 

DKK 3.990

Sparaðu DKK 1.960 

 

Tvo fullorðna og tvö börn aðeins:

 

DKK 4.990

Sparaðu DKK 3.290

 

Valuta konverter dkk-isk hid

Vinsamlegast athugaðu að öll verð eru í DKK.

Hins vegar getur þú auðveldlega fengið verð í gjaldmiðli þínu með því að slá inn magnið í reiknivélinni hér að neðan:

ISCOU

Innifalið:
  • Seyðisfjörður - Þórshöfn og til baka
  • Svefnpokaplássi með rúmföt
  • Fólksbíll

Bóka eða fá
frekari upplýsingar

5708600 / 4702808

Veitingastaðir og verð

Veitingastaðir og verð

Það er ódýrara að panta matinn fyrir brottför.

 

Siglingaráætlun

Brottför (staðartími)
Tórshavn. 19. Jul 03:30
Koma (staðartími)
Hirtshals. 20. Jul 12:30
Brottför (staðartími)
Hirtshals. 20. Jul 15:30

Fréttir