Sumarfríið hefst um borð í Norrænu

Sjóndeildarhringurinn, haf og himinn, það er útsýnið sem þú hefur frá þilfari Norræn. Það skemmir ekki fyrir að sjá fallegu Færeyjar birtast úr sjó á leið þinni frá Íslandi og svo magnaða Ísland á leiðinni heim.

Sumarfríið hefst í Norrænu. Þar getur þú notið margskonar afþreyingar, farið í sund, líkamsrækt, bíó, heimsókn leikjasalinn, á kaffihús og borðað á góðum veitingastöðum. Hægt er að fylgjast með fuglum og jafnvel sjá hvali, ef veður leyfir, á siglingunni yfir hafið. 

 

Hægt er að velja um "allskonar" mat. Þá má nefna létta rétti, steikur, fisk, hlaðborð með fjölbreyttu úrvali rétta auk nýbakað brauð og bakkelsi frá bakaríinu um borð. Smelltu á tenglana hér að neðanog veldu það sem hentar þér. Á "The Diner" er hægt að fá heita og kalda rétti og þú getur borðað eins og þú vilt á Norröna Buffet Restaurant. Sælkera veitingastaðurinn Simmer Dim er huggulegur og kósí, þar sem er boðið er upp á úrval gómsætra rétta að skandinavískri og færeyskri fyrirmynd.

 

Um borð í Norrænu er góð fríhöfn. Þar er úrval hefðbundins fríhafnarvarnings, m.a. snyrtivörur, áfengi og sælgæti. Einnig má finna gott úrval af vörum frá færeyskum og íslenskum hönnuðum. Í fríhöfninni færðu falleg handverk og sérunnar heilsuvörur frá Danmörku, Færeyjum og Íslandi.

 

 

 

  Norræna

  sml-productlist-2015-new-general
  • Veitingastaðir og verð

   Veitingastaðir og verð

   Það er ódýrara að panta matinn fyrir brottför.

  • Matur fyrir börn og unglinga

   Matur fyrir börn og unglinga

   Börnin fá armband sem veitir þeim aðgang að morgunverði, hádegis- og kvöldverði með drykkjum í fylgd með fullorðnum.

  • Klefar

   Klefar

   Klefarnir í Norrænu tryggja þægilega dvöl á meðan siglt er yfir Atlantshafið.

  • Minibar

   Minibar

   Ef þú bókar gluggaklefa getur þú pantað minibar fyrirfram.

  • Fríhöfn

   Fríhöfn

   Um borð í Norrænu er glæsileg fríhöfn. Þar má finna úrval af hefðbundnum fríhafnarvarningi s.s. snyrtivörur, áfengi, sælgæti og fleira.

  • Kaffihús og barir

   Kaffihús og barir

   Um borð í Norrænu eru tvö kaffihús/barir sem staðasett eru á 5. og 8. dekki Norrænu.

  • Heitir sjó-pottar

   Heitir sjó-pottar

   Njótið þess að koma í heitu sjópottanna á siglingu yfir Norður Atlantshafið. Í Norrænu má finna þrjá sjópotta.

  • Bíósalur

   Bíósalur

   Aðgöngumiðar fyrir bíósalinn eru seldir í móttökunni sem staðsett er rétt við bíósalinn.

  • Móttaka

   Móttaka

   Móttökustarfsmenn Norrænu eru ávallt tilbúnir til að aðstoða.

  • Nettenging

   Nettenging

   Í samstarfi við "Telenor Maritime" hefur Smyril Line gert farþegum sínum kleift að komast á internetið meðan á siglingu stendur.

  • Sundlaug

   Sundlaug

   Um borð í Norrænu er líkamsrækt, lítil sundlaug og heitir pottar. Frítt er í sundlaugina, líkamsræktina og heitu pottana sem staðsettir eru inni í skipinu.

  • Líkamsrækt

   Líkamsrækt

   Það er óþarfi að sleppa líkamsræktinni í fríinu. Þú getur skellt þér á hlaupabrettið, hjólað eða lyft lóðum.

  • Fótboltavöllur

   Fótboltavöllur

   Fótboltavöllurinn um borð er staðsettur á þilfari 8 og er sérstaklega hannaður fyrir yngri farþegana.

  • Unglingaherbergi

   Unglingaherbergi

   Frábær staður á 6 dekki þar sem börn og unglingar geta hitt aðrar og skemmt sér, t.d. með því að spila Play Station leiki.

  • Leiksvæði

   Leiksvæði

   Í Norrænu er búið að stækka og betrumbæta leiksvæðið fyrir börnin. Fjölskylduvænt barnaland má finna inn í veitingastaðnum "The Diner".

  • Upplýsingar um Norrænu

   Upplýsingar um Norrænu

   Norræna er eina farþegaskipið sem siglir í Norður-Atlantshafi allt árið um kring.

  Catalogue (single)

  Siglingaráætlun

  Brottför (staðartími)
  Tórshavn. 21. Nov 21:00
  Koma (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 10:00
  Brottför (staðartími)
  Hirtshals. 23. Nov 15:00