Gisting í Norrænu

Klefar um borð í Norrænu eru bjartir og þægilegir.

 

Í öllum klefum er baðherbergi með sturtu, fataskápur og skrifborð. Klefarnir eru inn eða út klefar (með eða án glugga). Sjá nánar hér að neðan.

 

það er gervihnattarsjónvap í klefunum með góðu úrvali af rásum. Einnig er sjónvarp á nokkrum börum og veitingastöðum. Í lúxus klefa er hjónarúm og sófi.

 

Þú getur séð eftirtaldar sjónvarpsstöðvar í klefunum: Info, NRK1, Dr-Ramasjang, Das Erste, Dr1 og Vefmyndavéla-stöðina.
 

Í öllum klefum er sjónvarp með vefmyndavél þar sem hægt er að fylgjast með útsýninu yfir hafið beint frá brúnni. Ef þú er með bókaðan klefa án glugga, þá er þetta frábær leið til að fylgjast með siglingunni.

 

sml-productlist-2015-new-general

Bæklingur 2018

Catalogue (single)

  • Bæklingur 2018

    Bæklingur 2018

    Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur.

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Tórshavn. 22. Jan 06:00
Brottför (staðartími)
Tórshavn. 22. Jan 14:00
Koma (staðartími)
Seyðisfjørð. 23. Jan 09:00

Fréttir