Velkominn í móttökuna á fimmta dekki

Starfsfólkið í móttökunni á fimmta dekki er alltaf tilbúið að aðstoða ykkur.

Yfir sumarmánuðina og vor og haust er móttakan opin 24 tíma á sólarhring. Yfir vetrarmánuðina er móttakan opin frá kl. 8-22 alla daga. Ef þú þarfnast aðstoðar utan þess tíma, þá er velkomið að hringja eftir aðstoð.


Þetta eru þau atriði sem móttakan getur aðstoðað þig við:

 • Uppfærsla á klefum
 • Upplýsingar varðandi bókunina þína, til dæmis hvaða máltíðir eru bókaðar fyrirfram.
 • Sala og upplýsingar um skoðunarferiðir í Færeyjum
 • Upplýsingar um veður
 • Tax free endurgreiðslur
 • Nestisbox
 • Kælir fyrir lyfin þín
 • Skipti á gjaldmiðlum og úttekt á peningum     

 

Þetta er dæmi um hvað er hægt að kaupa í móttökunni:

 • Wi-Fi aðgang
 • Snakk
 • Tímarit
 • Bíómiða
 • Vegakort
 • Frímerki
 • Minibar í klefa
 • Handklæði/kodda/rúmföt
 • Lyf sem eru ekki lyfseðilsskyld

   

 

Siglingaráætlun

Brottför (staðartími)
Tórshavn. 19. Jul 03:30
Koma (staðartími)
Hirtshals. 20. Jul 12:30
Brottför (staðartími)
Hirtshals. 20. Jul 15:30

Fréttir