Nettenging

Hægt er að komast á internetið um borð gegn vægu gjaldi

 

Í samstarfi við "Telenor Maritime" hefur Smyril Line gert farþegum sínum gerlegt að komast á internetið á meðan siglingu stendur. 

 

Verð er eftirfarandi  

1 klukkustund

€ 7

4 klukkustund

€ 9   

30 klukkustund

€ 16

48 klukkustund

€ 21

 

Aðgang að internetinu er hægt að kaupa á netinu um borð og er þá aðeins hægt að greiða með Visa kreditkortum.

 

Einnig er hægt að kaupa inneignarmiða í móttökunni og er þá hægt að greiða með peningum eða kreditkortum.

 

Greitt er fyrir þann tíma sem keyptur er þó svo að þú nýtir hann ekki allann.

 

GSM símtöl

Við bendum farþegum okkar á að fylgjast vel með símanotkun þar sem dýrt er að hringja á meðan skipið er á siglingu.