Upplýsingar um ferju

Norræna

Við langar að bjóða ykkur velkomin um borð í Norrænu sem siglir milli Íslands, Færeyja og Danmerkur.

 
Norræna er eina farþegaskipið sem siglir á Norður-Atlantshafi allt árið um kring. Á 35 árum hefur Smyril-Line rekið sjó-flutningaþjónustu milli meginlands Evrópu.
 
Njóttu þess að koma með og sigla yfir hafið. Starfsfólk okkar mun gera sitt besta til þess að tryggja að dvöl þín í Norrænu verði ógleymanleg upplifun. Það er engin þörf að leiðast um borð því við bjóðum uppá næga afþreyingu. m.a. leikjasal, kvikmyndasal, líkamsrækt og sundlaug. Í Norrænu eru veitingastaðir við allra hæfi, hvort sem valið er um steik eða létta rétti, þú finnur það sem hentar þér. Láttu það eftir þér að fara á víkingaslóðir og sigla sömu leið og "gömlu víkingarnir" gerðu forðum daga!

 

 

  Bæklingur 2018

  Catalogue (single)

  • Bæklingur 2018

   Bæklingur 2018

   Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur.

  Siglingaráætlun

  Koma (staðartími)
  Seyðisfjørð. 18. Sep 09:00
  Brottför (staðartími)
  Seyðisfjørð. 19. Sep 20:00
  Koma (staðartími)
  Tórshavn. 20. Sep 15:00

  Fréttir