•  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  

Veitingastaðir og verð

Það er ódýrara að panta matinn fyrir brottför

Um borð er „Buffet“ veitingastaðurinn The Diner og veitingastaðurinn Dimmer Sim. Á "Buffet" veitingastaðnum er boðið upp á morgunverðar- og kvöldverðarhlaðborð með miklu úrvali. Veitingarstaðurinn Simmer Dim býður upp á forrétti, aðalrétti og eftirrétti. The Diner er opin allan daginn og einnig þær nætur sem komið er í höfn. Þá er hægt að kaupa  að kaupa morgunmat, hádegis- og kvöldmat, kaffi, te, bakkelsi og drykkjarvörur.

 

Ef matur hefur verið pantaður fyrirfram þá er hægt að breyta því þegar komið er um borð. Þú greiðir þá aðeins mismuninn á pöntuninni sem þú gerðir fyrirfram og því verði sem er um borð.

 

Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram þegar brottför er hafin. Ef þú vilt bóka máltíðir fyrirfram getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför. 

Norröna Buffet 

 

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíðin - við vitum það! Við bjóðum uppá brauð, mjólkurvörur, egg og beikon ásamt úrvali af morgunkorni og ferskum ávöxtum. Ef þú vilt breskan morgunverð finnur þú beikon, baunir og egg. Ef þú ert meira fyrir morgunverð að hætti meginlandsbúa, eru ostar, skinkur, pylsur, síld og reyktur fiskur og síðast en ekki síst nóg af nýbökuðu brauði og bakkelsi frá bakaríinu okkar um borð.
 

Svo er það kvöldverðarhlaðborðið. Matseðill Norrænu endurspeglar hráefni árstíðanna og kokkurinn vill ekkert nema besta fáanlega hráefnið. Á hlaðborðinu er boðið uppá svo mikið úrval rétta að þú gætir aldrei smakkað þá alla á einu kvöldi jafnvel þótt það freistaði.

Norröna Buffet verð 2020

Máltíðir á veitingastöðum okkar:

Veitingastaður: Norrøna Buffet Restaurant
Norrøna Buffet Restaurant Verð 2020 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunmatur (1)

Morgunmatur

Í boði allt árið

Breakfast
Fyrir brottför: ISK 2.140
Fyrir brottför: ISK 1.145
08:00-10:00

Morgunverðarhlaðborð

Ekki í boði í vetur siglingu
Breakfast Buffet
Fyrir brottför: ISK 2.305
Fyrir brottför: ISK 1.145
07:00-10:00

Kvöldmatur (2)

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Today's meal Dinner
Fyrir brottför: ISK 2.305
Fyrir brottför: ISK 1.145
18:00-20:00

Kvöldverðarhlaðborð sunnudag innifalið kaffi/te (á tímabilinu 06.06-16.08.20)

Ekki í boði í vetur siglingu
Sunday Dinner Buffet incl. coffee
Fyrir brottför: ISK 3.630
Fyrir brottför: ISK 1.145

Seatings:17:45 / 19:45 /

Tafla þjónaði fyrir 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetur siglingu
Dinner Buffet incl. coffee
Fyrir brottför: ISK 4.700
Fyrir brottför: ISK 2.140

Seatings:17:45 / 19:45 /

Tafla þjónaði fyrir 1.5 tima

3 rétta matseðill

Í boði allt árið

3-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 6.635
Fyrir brottför: ISK 3.300

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Í vetrartíma aðeins 18:00

Tafla þjónaði fyrir 2 tima

5 rétta matseðill

Í boði allt árið

5-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 9.950
Fyrir brottför: ISK 4.955

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Tafla þjónaði fyrir 3-4 tima

Í vetrartíma aðeins 18:00

7 rétta matseðill

Í boði allt árið

7-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 12.435

Seatings:17:30 / 18:00 / / /

Tafla þjónaði fyrir 4-5 tima

Í vetrartíma aðeins 18:00

Barnamatseðill kvöldmatur

Í boði allt árið

Child menu
Fyrir brottför: ISK 2.470
* Þú hefur einnig tækifæri til að bóka grænmetisæta, laktósa eða glúten óþol matseðill

The Diner 

 

The Diner veitingastaðurinn býður uppá tvo valkosti sem rétt dagsins og salat innifalinn og þú getur borðað eins mikið og þú getur. Boðið er uppá hlaðborð í hádeginu og á kvöldin. The Diner býður uppá góðan og venjulegan mat, vingjarnlega þjónustu og frábært útsýini yfir Atlandshafið. Til viðbótar við rétti dagsins er boðið uppá spagetti bolognese, kjúkling, ljúfengar samlokur og fleira.

The Diner verð 2020

Máltíðir á veitingastöðum okkar:

Veitingastaður: The Diner
The Diner Verð 2020 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunmatur (1)

Morgunmatur

Í boði allt árið

Breakfast
Fyrir brottför: ISK 2.140
Fyrir brottför: ISK 1.145
08:00-10:00

Morgunverðarhlaðborð

Ekki í boði í vetur siglingu
Breakfast Buffet
Fyrir brottför: ISK 2.305
Fyrir brottför: ISK 1.145
07:00-10:00

Hádegisverður (1)

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Today's meal Lunch
Fyrir brottför: ISK 2.140
Fyrir brottför: ISK 1.145
12:00-14:00

Hádegisverður

Ekki í boði í vetur siglingu
Lunch
Fyrir brottför: ISK 2.635

Seatings:12:00 /

Tafla þjónaði fyrir 1 tima

Kvöldmatur (1)

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Today's meal Dinner
Fyrir brottför: ISK 2.305
Fyrir brottför: ISK 1.145
18:00-20:00

Kvöldverðarhlaðborð sunnudag innifalið kaffi/te (á tímabilinu 06.06-16.08.20)

Ekki í boði í vetur siglingu
Sunday Dinner Buffet incl. coffee
Fyrir brottför: ISK 3.630
Fyrir brottför: ISK 1.145

Seatings:17:45 / 19:45 /

Tafla þjónaði fyrir 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetur siglingu
Dinner Buffet incl. coffee
Fyrir brottför: ISK 4.700
Fyrir brottför: ISK 2.140

Seatings:17:45 / 19:45 /

Tafla þjónaði fyrir 1.5 tima

3 rétta matseðill

Í boði allt árið

3-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 6.635
Fyrir brottför: ISK 3.300

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Í vetrartíma aðeins 18:00

Tafla þjónaði fyrir 2 tima

5 rétta matseðill

Í boði allt árið

5-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 9.950
Fyrir brottför: ISK 4.955

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Tafla þjónaði fyrir 3-4 tima

Í vetrartíma aðeins 18:00

7 rétta matseðill

Í boði allt árið

7-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 12.435

Seatings:17:30 / 18:00 / / /

Tafla þjónaði fyrir 4-5 tima

Í vetrartíma aðeins 18:00

Barnamatseðill kvöldmatur

Í boði allt árið

Child menu
Fyrir brottför: ISK 2.470
* Þú hefur einnig tækifæri til að bóka grænmetisæta, laktósa eða glúten óþol matseðill

Sælkera veitingastaðurinn Simmer Dim

 

Bóaðu máltíðir fyrirfram og sparaðu tíma og peninga

Þegar þú bókar fyrirfram

 • færðu frátekið pláss við borð
 • þarft ekki að bíða í röð
 • sparar peninga

 

Sælkera veitingastaðurinn Simmer Dim er huggulegur og kósí, þar er boðið uppá úrval gómsætra rétta að Skandinavískri fyrirmynd og frá eldhúsi heimamanna. Einnig er þar að finna frábæra þjóðarrétti Færeyinga með nýjum réttum í bland. Matreiðslumeistari staðarins velur réttina og tryggir að í boði séu ávalt úrvalsmáltíðir í hæsta gæðaflokki.

 

Vinsamlegast látið þjóninn vita ef einhver er með ofnæmi fyrir einhverjum mat og kokkurinn mun þá breyta matseðlinum.

 

Hádegisverður

Fyirfram bókaður hádegisverður á Simmer Dimm og þá færðu tvær samlokur og staup af Færeyskum snafsi.
 

 

Það er hægt að velja um:

 • Egg og rækjur með kjúkling.
 • Svínasteik með sellerí og rabbabara.
 • Kjúklingasalat með apspas.
 • Reyktur Færeyskur lax með reyktum osti og eplum
 • Steikt síld og karrí cutney
 • Kartöflur með Fena lambi og lauk


Sjá PDF

 

Þriggja rétta matseðill hússins

 • Forréttur: Færeyskur humar
 • Aðalréttur: Íslenskir eða færeyskir skötuvængir eða lamb
 • Eftirréttur: Rabbara eftirréttur frá Færeyska þorpinu Kirkjubö

 

Simmer Dim verð 2020

Máltíðir á veitingastöðum okkar:

Veitingastaður: Simmer Dim
Simmer Dim Verð 2020 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Hádegisverður (1)

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Today's meal Lunch
Fyrir brottför: ISK 2.140
Fyrir brottför: ISK 1.145
12:00-14:00

Hádegisverður

Ekki í boði í vetur siglingu
Lunch
Fyrir brottför: ISK 2.635

Seatings:12:00 /

Tafla þjónaði fyrir 1 tima

Kvöldmatur (4)

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Today's meal Dinner
Fyrir brottför: ISK 2.305
Fyrir brottför: ISK 1.145
18:00-20:00

Kvöldverðarhlaðborð sunnudag innifalið kaffi/te (á tímabilinu 06.06-16.08.20)

Ekki í boði í vetur siglingu
Sunday Dinner Buffet incl. coffee
Fyrir brottför: ISK 3.630
Fyrir brottför: ISK 1.145

Seatings:17:45 / 19:45 /

Tafla þjónaði fyrir 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetur siglingu
Dinner Buffet incl. coffee
Fyrir brottför: ISK 4.700
Fyrir brottför: ISK 2.140

Seatings:17:45 / 19:45 /

Tafla þjónaði fyrir 1.5 tima

3 rétta matseðill

Í boði allt árið

3-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 6.635
Fyrir brottför: ISK 3.300

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Í vetrartíma aðeins 18:00

Tafla þjónaði fyrir 2 tima

5 rétta matseðill

Í boði allt árið

5-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 9.950
Fyrir brottför: ISK 4.955

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Tafla þjónaði fyrir 3-4 tima

Í vetrartíma aðeins 18:00

7 rétta matseðill

Í boði allt árið

7-course Dinner
Fyrir brottför: ISK 12.435

Seatings:17:30 / 18:00 / / /

Tafla þjónaði fyrir 4-5 tima

Í vetrartíma aðeins 18:00

Barnamatseðill kvöldmatur

Í boði allt árið

Child menu
Fyrir brottför: ISK 2.470
* Þú hefur einnig tækifæri til að bóka grænmetisæta, laktósa eða glúten óþol matseðill

Allt innifalið fyrir börnin

Allt innifalið fyrir börnin

Börnin fá armband sem veitir þeim aðgang að morgunverði, hádegis- og kvöldmat með drykkjum í fylgd með fullorðnum. 

 

Minibar - Kaldir drykkir og snakk

Minibar - Kaldir drykkir og snakk


Minibar án áfengi ISK 1.640
 
Minibar með áfengi ISK 2.380

 

Ávextir og vín í klefann

Ávextir og vín í klefann

 

Ávaxtakarfa: 

ISK 1.475

 

Ávaxtakarfa og rauðvín 75 cl.: 

ISK 5.785

 

Ávaxtakarfa og hvítvín 75 cl.: 

ISK 5.785

 

Ávaxtakarfa, súkkulaði og freyðivín 75 cl.:

ISK 10.780

 

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Tórshavn. 23. Oct 07:00
Brottför (staðartími)
Tórshavn. 24. Oct 21:00
Koma (staðartími)
Hirtshals. 26. Oct 10:00