Matur fyrir börn og unglinga

Bókaður fyrirfram og sparaðu

 

Við erum með sérstakt tilboð fyrir börn og unglinga. Þau fá armband sem veitir þeim aðgang að öllum máltíðum með drykkjum (1 sódavatn, 1 mjólk, 1 vatn eða 1 ávaxtasafi), það er að segja morgunverði, hádegisverði og kvöldverði. Armbandið gildir á The Diner og Norræna Buffetinu. Börnin verða að vera í fylgd með fullorðunum þegar þau borða á þessum stöðum.

 

Matmálstími á The Diner er milli 07:00-10:00, 12:00-14:00 og 18:00-20:00.

 

Tilboðið gildir ekki á Simmer Dim steikhúsinu en ef fólk kýs að snæða þar er veittur 10% afsláttur.

 

Hægt er að kaupa þetta tilboð í gestamóttökunni í Norrænu, en með því að panta þetta um leið og ferðin er bókuð getur fólk sparað allt að 28%.