Sérstök tilboð

 

Við erum reglulega með tilboðspakka eða ferðatilboð til Danmerkur og Færeyja.
 

Við mælum með að þú fylgist með tilboðum á heimasíðu okkar en þú þarft að vera fljótur að bóka þegar tilboð er auglýst, tilboðin eru góð og fljót að fara.

 

 

sml-productlist-2015-new-general
 • i Í Færeyjum á þjóðhátíð

  Í Færeyjum á þjóðhátíð

  Flott tilboð til Færeyja 15. júní fyrir tvo og bíl. Hvernig væri að vera í Færeyjum á þjóðhátíðardegi Íslendinga?

 • Aðeins 2 ferðir eftir fyrir þetta frábæra tilboð.

  Tilboðið rennur út 20.7

  i Pakkatilboð til Færeyja 13.9

  Pakkatilboð til Færeyja 13.9

  Frábært tilboð til Færeyja, sigling með Norrænu, bíllinn með og 4 nætur í Þórshöfn á Hótel Færeyjum.

 • i Pakkatilboð til Færeyja 20.9/25.10

  Pakkatilboð til Færeyja 20.9/25.10

  Frábært tilboð til Færeyja, sigling með Norrænu og bíllinn með.