Brottfarir & komur

Vinsamlegast lesið eftirfarandi skilmála: Ath. Farþegar sem uppfylla ekki eftirfarandi skilyrði, fá ekki leyfi til að ferðast með Norrænu og verður að teljast sem "no show", sem þýðir að miði verður ekki endurgreiddur.

 

 • seyðisfjørður (is) Innritun

  • Opnað fyrir innritun:

   höfn

   tímabil

   11.01.17 - 07.06.17 &
   30.08.17 - 20.12.17

   tímabil

   15.06.17 - 24.08.17
   seyðisfjørður (is)
   miðvikudag
   17:00
   fimmtudaginn
   07:00
  • Check-in deadlines:

   Farþegar með Norrænu eru vinsamlegast beðnir um að virða eftirfarandi "check -in" tíma, innrita sig ekki seinna en :

   ferðmál Farþegar með farartækis Ferðandi uttan akfar
   til tórshavn (fo) 1 klukkustund fyrir brottför 1 klukkustund fyrir brottför
   til hirtshals (dk) 1.5 klukkustund fyrir brottför 1 klukkustund fyrir brottför
   Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir um að mæta við innritun eigi síðar en 2,5 klst fyrir brottför og við munum aðstoða við innritun ef óskað er.
 • hirtshals (dk) Innritun

  • Opnað fyrir innritun:

   höfn

   tímabil

   04.01.17 - 03.06.17 &
   26.08.17 - 16.12.17

   tímabil

   10.06.17 - 22.08.17
   hirtshals (dk)
   laugardaginn
   12:00

   undantekningar (2)

   04.01.17: 05:00
   26.08.17: 13:30
   Þriðjudag
   08:00
   laugardaginn
   12:00
  • Check-in deadlines:

   Farþegar með Norrænu eru vinsamlegast beðnir um að virða eftirfarandi "check -in" tíma, innrita sig ekki seinna en :

   ferðmál Farþegar með farartækis Ferðandi uttan akfar
   til tórshavn (fo) 1 klukkustund fyrir brottför 1 klukkustund fyrir brottför
   til seyðisfjørður (is) 1.5 klukkustund fyrir brottför 1 klukkustund fyrir brottför
   Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir um að mæta við innritun eigi síðar en 2,5 klst fyrir brottför og við munum aðstoða við innritun ef óskað er.
 • tórshavn (fo) Innritun

  • Opnað fyrir innritun:

   höfn

   tímabil

   05.01.17 - 08.06.17 &
   28.08.17 - 21.12.17

   tímabil

   11.06.17 - 25.08.17
   tórshavn (fo)
   mánadaginn
   12:00
   fimmtudaginn
   18:00
   miðvikudag
   12:00
   föstudaginn
   00:00
   sunnudaginn
   20:00
  • Check-in deadlines:

   Farþegar með Norrænu eru vinsamlegast beðnir um að virða eftirfarandi "check -in" tíma, innrita sig ekki seinna en :

   ferðmál Farþegar með farartækis Ferðandi uttan akfar
   til hirtshals (dk) 1.5 klukkustund fyrir brottför 1 klukkustund fyrir brottför
   til seyðisfjørður (is) 1.5 klukkustund fyrir brottför 1 klukkustund fyrir brottför
   Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir um að mæta við innritun eigi síðar en 2,5 klst fyrir brottför og við munum aðstoða við innritun ef óskað er.

Sérstakar þarfir

Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir um að mæta við innritun eigi síðar en 2,5 klst fyrir brottför og við munum aðstoða við innritun ef óskað er.
Frystivara: Farþegar hafa leyfi til að taka með allt að 50 kg af frystivörum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um afhendingu á frystivörum, vinsamlegast hafðu samband við starfsfólk við innritun. Varan skal vera merkt með nafni og heimilisfangi eiganda.  

 

Mögulegar breytingar á ferð

Það er á ábyrgð farþega að fylgjast með breytingum á áætlun.  Við munum birta breytingar á heimasíðu og senda tilkynningar eins og mögulegt er. Allar nánari upplýsingar er í síma 570 8600 og 472 1111

 

Losa klefa:

Farþegar skulu yfirgefa klefa sína tveimur tímum fyrir komu. 

 


 

brottför Koma
Port Departure Port Arrival
Seyðisfjørð 21-11-2017 23:59 Tórshavn 23-11-2017 15:00
Tórshavn 23-11-2017 21:00 Hirtshals 25-11-2017 10:00
Hirtshals 25-11-2017 15:00 Tórshavn 27-11-2017 05:00
Tórshavn 27-11-2017 14:00 Seyðisfjørð 28-11-2017 09:00
Seyðisfjørð 29-11-2017 20:00 Tórshavn 30-11-2017 15:00
Tórshavn 30-11-2017 21:00 Hirtshals 02-12-2017 10:00
Hirtshals 02-12-2017 21:00 Tórshavn 04-12-2017 05:00
Tórshavn 04-12-2017 14:00 Seyðisfjørð 05-12-2017 09:00
Seyðisfjørð 06-12-2017 20:00 Tórshavn 07-12-2017 15:00
Tórshavn 07-12-2017 21:00 Hirtshals 09-12-2017 10:00

Myndband af Norræna

Frábært myndband sem sýnir þegar Norræna fer frá höfn í Hirtshals til Þórshafnar.
Á sumartíma fara um 600 – 1000 farþegar og 200 – 450 farartæki inn í skipið á þessum 30 mín sem skipið stoppar í Færeyjum.

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Seyðisfjørð. 21. Nov 06:00
Brottför (staðartími)
Seyðisfjørð. 21. Nov 23:59
Koma (staðartími)
Tórshavn. 23. Nov 15:00

Fréttir