JÓLADAGATALIÐ

3.12.2013

JÓLADAGATALIÐ

Vinningshafar 1. og 2. desember.

Jóladagatalið - vinningshafar eru:

1. desember: Heiður Ósk Helgadóttir, hún vann sér inn ferð fyrir tvo til Færeyja með bílinn og hótelgistingu í fjórar nætur á hótel Færeyjum.

2. desember: Hrafnhildur Jóney Árnadóttir, hún vann sér inn bensínúttekt frá Skeljungi að upphæð kr. 15.000

Innilega til hamingju :-)

Vinningar á hverjum degi, taktu þátt í jóladagatalinu hér - opnaðu glugga dagsins, skráðu þig og svaraðu spurningunni:-)
http://joladagatalinu.smyrilline.com/

Eldri fréttir

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Tórshavn. 23. Oct 07:00
Brottför (staðartími)
Tórshavn. 24. Oct 21:00
Koma (staðartími)
Hirtshals. 26. Oct 10:00