Netklúbbur - vinningshafi

18.6.2014

Netklúbbur - vinningshafi

Sara Sigurvinsdóttir vann ferð til Færeyja

Til hamingju Sara Sigurvinsdóttir með ferðavinninginn í Facebook/heimasíðuleiknum okkar. Sara fær ferð með Norrænu til Færeyja fyrir 2 með bílinn ásamt gistingu í 4 nætur á hótel Hafnia.

Við þökkum frábærar viðtökur.

 

kær kveðja frá Smyril Line á Íslandi :-)

Eldri fréttir

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Tórshavn. 23. Oct 07:00
Brottför (staðartími)
Tórshavn. 24. Oct 21:00
Koma (staðartími)
Hirtshals. 26. Oct 10:00