Við hlökkum til að sjá ykkur um borð í sumar

26.6.2014

Við hlökkum til að sjá ykkur um borð í sumar

Nýtt og erndurbætt um borð í Norrænu

Við erum alltaf að breyta og bæta aðstöðuna um borð til að öllum líði sem best á ferðalaginu yfir hafið. Í fyrra voru nýir klefar teknir í notkun, bæði lúxusklefar sem og tvöfaldir klefar sem henta fyrir stærri fjölskyldur. Nánari upplýsingar hér http://www.smyrilline.is/Afthreying-um-bord-16642.aspx

Brottfarir frá Seyðisfirði í sumar eru á fimmtudögum kl. 11:30.

Eldri fréttir

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Tórshavn. 23. Oct 07:00
Brottför (staðartími)
Tórshavn. 24. Oct 21:00
Koma (staðartími)
Hirtshals. 26. Oct 10:00