Til Danmerkur án farartækis
Sigldu með reiðhjólið. Ef þú hefur áhuga á að sigla með Norrænu og vera án farartækis, þá bjóðum við þér að taka reiðhjólið þitt með þér að kostnaðarlausu. Vertu partur af hjólamenningu Dana og taktu reiðhjólið með þér í fríið.
Þú getur nálgast upplýsingar um ferðir frá Hirtshals á linknum hér.