Til Danmerkur án farartækis

Sigldu með reiðhjólið. Vertu partur af hjólamenningu Dana og taktu reiðhjólið með þér í fríið.

Þú getur nálgast upplýsingar um ferðir frá Hirtshals á linknum hér.

Finndu bestu verðin á netinu

Þegar tveir ferðast saman:

Verð frá 112.420 ISK til 217.800 ISK 


Sjá siglingaráætlun 2021

  • Innifalið
    • Seyðisfjörður - Hirtshals og tilbaka
    • 2 fullorðnir
    • 2 manna klefi án glugga
  • Viðbætur
    • Hagstæðara er að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 60.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

 

 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues