Til Danmerkur án farartækis
Sigldu með reiðhjólið. Vertu partur af hjólamenningu Dana og taktu reiðhjólið með þér í fríið.
Þú getur nálgast upplýsingar um ferðir frá Hirtshals á linknum hér.
Ferðastu án farartækis, við bjóðum þér að taka reiðhjólið með
Sigldu með reiðhjólið. Vertu partur af hjólamenningu Dana og taktu reiðhjólið með þér í fríið.
Þú getur nálgast upplýsingar um ferðir frá Hirtshals á linknum hér.
Sjáðu verð og bókaðu á netinu með því að ýta á BÓKA hér að neðan.
Þér er einnig velkomið að hafa samband við okkur í síma eða senda okkur fyrirspurn í tölvupósti og við aðstoðum þig.
Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 63.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.