Færeyjar bjóða upp á magnað landslag
Farðu í frí til Færeyja með reiðhjólið í farteskinu.
Í Tórshavn má finna almenningssamgöngur sem eru gjaldfrjálsar og því getur þú ferðast um höfuðborgina fótgangandi og í strætó.
Það er einstaklega fallegt að hjóla upp hæðirnar með stórfenglegt útsýni fjallagarða, landslags og hafsins allt saman í bland á einum stað.
Nánari upplýsingar má finna hér.