Færeyjar bjóða upp á magnað landslag

Farðu í frí til Færeyja með reiðhjólið í farteskinu. Njóttu þess að sigla á áfangastaðinn og við bjóðum þér að taka reiðhjólið þitt með, þér að kostnaðarlausu.

Í Tórshavn má finna almenningssamgöngur sem eru gjaldfrjálsar og því getur þú ferðast um höfuðborgina fótgangandi og í strætó. Það er einstaklega fallegt að hjóla upp hæðirnar með stórfenglegt útsýni fjallagarða, landslags og hafsins allt saman í bland á einum stað.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Verð 2020 & 2021 báðar leiðir


1 fullorðinn

Vetrartímabil: frá ISK 21.560
Lágannatímabil: frá ISK 26.340
Miðannatímabil: frá ISK 42.190
Háannatímabil: frá ISK 52.510


Sjá siglingaráætlun 2020
Sjá siglingaráætlun 2021

  • Innifalið
    • Seyðisfjörður - Tórshavn og tilbaka
    • Rúm í 4ra manna klefi án glugga
  • Viðbætur
    • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 60.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn.

Lestu meira
Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues