Ferðastu um Færeyjar á húsbílnum

Keyrðu um á húsbílnum í Færeyjum í næsta fríi. Auðvelt er að keyra á milli staða og bjóða flestir bæir í Færeyjum upp á tjaldsvæði með mögnuðu útsýni. Ímyndaðu þér að sitja fyrir utan húsbílinn og horfa á fjallagarða í bland við hafið og stórkostlegt umhverfi.

Finna má leikvelli fyrir börnin og hina ýmsa afþreyingu. Það er einnig ánægjulegt að keyra í gegnum bæina á leið þinni á áfangastaðinn, en þú hefur val um 18 eyjar í fríinu. Þitt er valið á meðan á ferðalaginu stendur.

Njóttu þess að sigla á áfangastað með húsbílinn, tilbúinn í ferðalagið.

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð í húsbílnum, en það þarf að merkja það sérstaklega með t.d. límmiða á framrúðu bílsins. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt áður en ekið er um borð í Norrönu.

Vinsamlegast athugið að tjaldsvæði í Færeyjum eru eingöngu opin yfir sumartímann!

Finndu bestu verðin á netinu

Skoða verð & bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.

 

 

 

Tjaldsvæði og verslun

Tjaldsvæði og verslun.

Hér er yfirlit yfir tjaldsvæði í Færeyjum og aðstöðu þeirra.

Skoða

Staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn.

Sjá nánar
Staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum.

Fáðu innblástur

Ef þú hefur áhuga á að fá sendar upplýsingar um góð tilboð, þá er það auðvelt! Þú einfaldlega skráir þig í fréttabréfið okkar og færð svo tölvupóst þegar við erum með einstaklega góð tilboð og fréttir.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.