Tjaldsvæði og verslun

Tjaldsvæði og verslun

Hér er yfirlit yfir tjaldsvæði í Færeyjum og aðstöðu þeirra.

Skoða

Ferðastu um Færeyjar á húsbílnum

Keyrðu um á húsbílnum í Færeyjum í næsta fríi. Auðvelt er að keyra á milli staða og bjóða flestir bæir í Færeyjum upp á tjaldsvæði með mögnuðu útsýni. Ímyndaðu þér að sitja fyrir utan húsbílinn og horfa á fjallagarða í bland við hafið og stórkostlegt umhverfi.

Finna má leikvelli fyrir börnin og hina ýmsa afþreyingu. Það er einnig ánægjulegt að keyra í gegnum bæina á leið þinni á áfangastaðinn, en þú hefur val um 18 eyjar í fríinu. Þitt er valið á meðan á ferðalaginu stendur.

Njóttu þess að sigla á áfangastað með húsbílinn, tilbúinn í ferðalagið.

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð í húsbílnum, en það þarf að merkja það sérstaklega með t.d. límmiða á framrúðu bílsins. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt áður en ekið er um borð í Norrænu .

Vinsamlegast athugið að tjaldsvæði í Færeyjum eru eingöngu opin yfir sumartímann!

Verð 2020 & 2021 báðar leiðir


2 fullorðnir með bíl

Vetrartímabil: frá ISK 74.060 
Lágannatímabil: frá ISK 92.290
Miðannatímabil: frá ISK 208.520
Háannatímabil: frá ISK 238.920

 

2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára) með bíl

Vetrartímabil: frá ISK 98.760
Lágannatímabil: frá ISK 122.870
Miðannatímabil: frá ISK 244.640
Háannatímabil: frá ISK 284.240


Sjá siglingaráætlun 2020
Sjá siglingaráætlun 2021

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður - Tórshavn og tilbaka
  • 2 fullorðnir: 2ja manna klefi án glugga
  • 2 fullorðnir & 2 börn (3-11ára): 4ra manna fjölskylduklefi án glugga
  • Húsbíll að 5 metrum að lengd
 • Viðbætur
  • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 60.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn.

Lestu meira
Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues