Tjaldsvæði og verslun

Tjaldsvæði og verslun

Hér er yfirlit yfir tjaldsvæði í Færeyjum og aðstöðu þeirra.

Skoða

Ferðastu um Færeyjar á húsbílnum

Keyrðu um á húsbílnum í Færeyjum í næsta fríi. Auðvelt er að keyra á milli staða og bjóða flestir bæir í Færeyjum upp á tjaldsvæði með mögnuðu útsýni. Ímyndaðu þér að sitja fyrir utan húsbílinn og horfa á fjallagarða í bland við hafið og stórkostlegt umhverfi.

Finna má leikvelli fyrir börnin og hina ýmsa afþreyingu. Það er einnig ánægjulegt að keyra í gegnum bæina á leið þinni á áfangastaðinn, en þú hefur val um 18 eyjar í fríinu. Þitt er valið á meðan á ferðalaginu stendur.

Njóttu þess að sigla á áfangastað með húsbílinn, tilbúinn í ferðalagið.

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð í húsbílnum, en það þarf að merkja það sérstaklega með t.d. límmiða á framrúðu bílsins. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt áður en ekið er um borð í Norrænu .

Vinsamlegast athugið að tjaldsvæði í Færeyjum eru eingöngu opin yfir sumartímann!

Finndu bestu verðin á netinu

Þegar tveir ferðast saman:

Verð frá 131.250 ISK 

Sjá siglingaráætlun 2022
 

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður - Tórshavn og tilbaka
  • 2 fullorðnir
  • 2 manna klefi án glugga
  • Húsbíll allt að 7 metrar að lengd
 • Viðbætur
  • Hagstæðara er að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 63.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

 

 

Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn.

Lestu meira
Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Skoðaðu fríhöfnina

Um borð í Norrænu er góð fríhöfn, Sjóbúðin – Tax & Duty Free. Þar er úrval hefðbundins fríhafnarvarnings, m.a. snyrtivörur, áfengi og sælgæti. Einnig má finna gott úrval af vörum frá færeyskum og íslenskum hönnuðum. Í fríhöfninni færðu falleg handverk og sérunnar heilsuvörur frá Danmörku, Færeyjum og Íslandi.

Snyrtivörudeild fríhafnarinnar hefur verið stækkuð og endurnýjuð til muna. Þar er boðið upp á helstu merki, auk þess sem úrval er af víni og sælgæti. Njóttu þess að versla í glæsilegu umhverfi um borð í Norrænu. 

Í fríhöfninni er hægt að greiða með DKK, EUR auk kreditkorta (Visa & Mastercard).

Tax & Duty Free bæklingur
Skoðaðu fríhöfnina

Fáðu innblástur

Hefur þú áhuga á að fá reglulega fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið þitt?

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues