Njóttu þess að ferðast um Færeyjar og gista á hóteli
Siglt er frá Seyðisfirði á miðvikudagskvöld kl. 20.00 og komið er til Tórshavn á fimmtudegi kl. 16.00.
Siglt er tilbaka frá Tórshavn á mánudegi kl. 13.00 og komið til Seyðisfjarðar á þriðjudegi kl. 09.00