Sigling og 4 nætur á Hótel Brandan
Færeyjar eru fallegur áfangastaður til að ferðast til með bland af menningu og náttúrufegurð. Keyrðu um eyjarnar að degi til og njóttu menningarlífsins í Tórshavn á kvöldin.
Tórshavn hefur upp á margt að bjóða, frá úrvali af veitingastöðum, fallegum byggingum og sögulegum stöðum. Hægt er að ganga um borgina, heimsækja Tinganes og Skansann, auk annarra fallegra staða í borginni. Njóttu páskahátíðarinnar í Færeyjum.
Siglt er frá Seyðsfirði kl. 20:00 á miðvikudagskvöldi og komið er til Tórshavn á fimmtudegi kl. 16:00. Siglt er frá Tórshavn á mánudegi kl. 13:00 og komið til Seyðisfjarðar á þriðjudagsmorgni kl. 09:00.
Dagsetning
Brottför frá Seyðisfirði: 05.04*, 12.04, 19.04 & 17.05.2023
Brottför frá Tórshavn: 10.04*, 17.04, 24.04 & 22.05.2023
* Páskahátíðin