Sigling & gisting í 6 nætur

Menning & náttúra
Ólafsvaka er þjóðhátíð Færeyja og er fagnað í Tórshavn frá 28. júlí kl: 14:00 og langt fram eftir nóttu þann 29. júlí, eða eins lengi og þú óskar þér. Meðan á Ólafsvöku stendur þá er um margt að velja þegar kemur að menningar- og íþróttaviðburðum.

Um einstakt tækifæri er að ræða þar sem þú getur blandað mögnuðu náttúruævintýri við þjóðhátíðina, þar sem íþróttir og menning eru í forsvari. Skemmtileg upplifun sem gaman er að vera partur af.

Dagskrá
Brottför frá Seyðisfirði: Fimmtudagur 24. júlí
Koma til Tórshavn: Föstudagur 25. júlí

Gisting er á Hótel Brandan, 4* hóteli í 6 nætur, frá aðfararnótt föstudagsins 25. júlí til miðvikudagsins 30. júlí.

Heimför frá Tórshavn: Miðvikudagur 30. júlí
Koma til Seyðisfjarðar: Fimmtudagur 31. júlí

Verð á mann

Sigling & gisting

Frá 225.283 ISK

Þegar 2 ferðast saman
 

Sigling, án gistingar í Tórshavn

Verð frá 92.820 ISK á mann

Þegar 2 ferðast saman

  • Innifalið:
    • Sigling Seyðisfjörður – Tórshavn og tilbaka
    • 2 manna klefi án glugga
    • Bíll <1,9m H & 5m L
    • 6 nætur í tveggja manna herbergi á Hótel Brandan
    • Morgunverður á hóteli
Skoða verð & bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.

 

 

 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.