Sigling & gisting í 6 nætur
Menning & náttúra
Ólafsvaka er þjóðhátíð Færeyja og er fagnað í Tórshavn frá 28. júlí kl: 14:00 og langt fram eftir nóttu þann 29. júlí, eða eins lengi og þú óskar þér. Meðan á Ólafsvöku stendur þá er um margt að velja þegar kemur að menningar- og íþróttaviðburðum.
Um einstakt tækifæri er að ræða þar sem þú getur blandað mögnuðu náttúruævintýri við þjóðhátíðina, þar sem íþróttir og menning eru í forsvari. Skemmtileg upplifun sem gaman er að vera partur af.
Dagskrá
Brottför frá Seyðisfirði: Fimmtudagur 24. júlí
Koma til Tórshavn: Föstudagur 25. júlí
Gisting er á Hótel Brandan, 4* hóteli í 6 nætur, frá aðfararnótt föstudagsins 25. júlí til miðvikudagsins 30. júlí.
Heimför frá Tórshavn: Miðvikudagur 30. júlí
Koma til Seyðisfjarðar: Fimmtudagur 31. júlí