Ferðastu til Færeyja og gistu í 4 nætur á hóteli

Sigling með Norrönu og 4 nætur á 4* Hótel Brandan með morgunverði.

Siglt er frá Seyðsfirði kl. 20:00 á miðvikudagskvöldi og komið er til Tórshavn á fimmtudegi kl. 16:00. Siglt er frá Tórshavn á mánudegi kl. 13:00 og komið til Seyðisfjarðar á þriðjudagsmorgni kl. 09:00. 

Færeyjar eru fallegur áfangastaður til að heimsækja á hausti til. Skoðaðu allt það helsta sem Færeyjar hafa upp á að bjóða, náttúru, menningu og frábæra matargerð.

Haustið býður þín í Færeyjum. 

Dagsetning

Brottför frá Seyðisfirði: 21.09
Brottför frá Tórshavn: 26.09

Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu til að bóka tilboð, með því að senda póst á booking@smyrilline.is eða hafa samband í síma 470-2803.

 

Sparaðu 14.345 ISK


Verð á mann þegar 2 ferðast saman

Klefi án glugga: frá 79.000 ISK 

Klefi með glugga: frá 85.300 ISK

Klefi með tvíbreiðu rúmi og glugga: frá 89.500 ISK

Lúxusklefi: frá 100.000 ISK Uppselt

Nordic Deluxe klefi: frá 104.200 ISK Uppselt

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður – Tórshavn og tilbaka
  • 2 fullorðnir
  • Klefi
  • Fólksbíll <1,9m H & 5m L
  • 4 nætur á 4* Hotel Brandan
  • Morgunverður á hóteli
 • Viðbætur
  • Hagstæðara er að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér.
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 63.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

Hótel Brandan

Hótel Brandan.

Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.

Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti. 

LESTU MEIRA

Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn.

Lestu meira
Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.