Sigldu í lok sumarsins

Ferðastu til Færeyja og upplifðu allt það helsta sem eyjarnar hafa upp á að bjóða. Við bjóðum einnig upp á að hægt er að bóka 6 nætur með morgunverði á Hótel Brandan.

Brottför frá Seyðisfirði:
22. ágúst

Brottför frá Tórshavn:
28. ágúst

Ferðastu til Danmerkur og skoðaðu Norðurlöndin eða heimsóttu vini og ættingja. Frá Danmörku getur þú einnig ferðast víðsvegar um Evrópu.

Brottför frá Seyðisfirði:
8., 15., & 22. ágúst

Brottför frá Hirsthals:
27. ágúst

Dagsetningarnar sem eru sýndar eru okkar besta verð, en með því að breyta ferð út eða heimferð getur þú einnig fundið góð verð, sem gerir ferðina þína sveigjanlegri og hagkvæmari.

Til Færeyja og tilbaka

Frá 82.404 ISK á mann. 


Sigling og gisting í 6 nætur á Hótel Brandan

Frá 182.007 ISK á mann.

Til Danmerkur og tilbaka

Frá 138.191 ISK á mann

 • Innifalið:
  • Verð á mann þegar tveir ferðast saman
  • Sigling til og frá Íslandi
  • 2 rúma sérklefi án glugga
  • Bíll <1,9m H & 5m L
 • Viðbætur:
  • 2 rúma sérklefi með glugga frá 8.400 ISK á mann
  • Klefi með tvíbreiðu rúmi og glugga frá 13.650 ISK á mann
  • Lúxusklefi frá 25.725 ISK á mann
  • Nordic Deluxe frá 30.051 ISK á mann
  • Hagstæðara er að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Skoða verð & bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.

 

Hótel Brandan

Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.

Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti. 

Sjá nánar
.

Staðir til að upplifa

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn. Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum.

Sjá nánar
.

Staðir til að skoða

Við mælum með eftirfarandi stöðum til að skoða.

Sjá nánar
.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.