Heitir sjópottar

Njótið þess að koma í heitu sjópottana á siglingu yfir Norður Atlantshafið. Þrír heitir pottar, hver með pláss fyrir 6 manns. 

Þegar bókun er gerð, þarf að greiða DKK 100 í tryggingu, fyrir baðsloppa og inniskó sem skila þarf eftir notkun á pottunum. Þegar þeim er skilað eru DKK 80 endurgreiddar. Mismunur er vegna þrifa á pottunum eftir notkun.

1 heitur pottur (fyrir allt að 6 manns) í 1 klukkutíma: DKK 199 - greitt um borð 

• Bókun í heitu pottana fer fram í móttökunni á þilfari 5. Í móttökunni eru afhentir baðsloppar og inniskór. 
• Ekki er hægt að bóka í heitu pottana fyrir brottför.
• Gestir eru beðnir um að fylgja öllum tímatakmörkunum. 
• Pottarnir eru staðsettir á sjöunda þilfari. Aðgangur er frá klefa nr. 7501.

Verið velkomin í heitu pottana!

Heitir sjópottar

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues