Fjölskylduklefar með tengidyrum og glugga

Fjölskylduklefarnir eru með tengidyrum og glugga. Hægt er að bóka þessa klefa ef lágmark fjórir og hámark níu manns ferðast saman. Fjölskylduklefarnir samanstanda af tveim klefum með hurð á milli þannig að innangegnt er á milli klefanna. Klefarnir eru mjög hentugir fyrir fjölskyldur með börn. Þar er eitt tvíbreitt rúm (120cm á breidd) og fjögur einbreið rúm. Neðri rúmunum er hægt að breyta í sófa. Klefarnir eru búnir rúmfötum, handklæðurm og skápum. Þar er snyrting með klósetti og sturtu auk hárblásara og innstungu fyrir rakvél. Allir rafmangstenglar í klefunum eru fyrir 240 volt. Að auki eru klefarnir með sjónvarp. 5 greiðandi farþegar geta verið í þessari klefategund.

4 manna klefi með glugga

Í klefanum eru fjögur rúm, neðri rúmunum er hægt að breyta í sófa. Sængurföt og handklæði fyrir fjóra, fataskápur, buxnapressa, baðherbergi með sturtu, hárblásari og innstunga fyrir rakvél sem er 220 volt, einnig er innstunga fyrir 240 volt. Sjónvarp með gervihnattarásum er í öllum klefum. Hægt er að bóka þennan klefa fyrir 3-4 einstaklinga að ferðast saman. 


Lúxusklefar

Lúxusklefarnir eru stærri með meiri búnað. Hægt er að vera 2-4 farþegar saman og því fullkominn fyrir fjölskyldur með börn. Klefinn inniheldur tvíbreitt rúm (160x200cm) og svefnsófa (130x210cm).

Klefarnir innihalda sængurföt, náttborðslampa, handklæði, fataskáp, sjónvarp, baðherbergi með sturtu, minibar, ávaxtakörfu og svefnsófa.

Ávaxtakarfa og minibar eru innifalin í lúxusklefum. Minibarinn inniheldur 2 Aqua D'or flöskur, 2 bjóra, 2 gosdósir, 1 mars/snickers/twix og 1 lítill poki af Kims Chims snakki. Vinsamlegast athugið að innihald minibarsins getur breyst. 


4 manna klefi án glugga

Sængurföt og handklæði fyrir fjóra, fataskápur, buxnapressa, baðherbergi með sturtu, hárblásari og innstunga fyrir rakvél sem er 220 volt, einnig er innstunga fyrir 240 volt. Sjónvarp með gervihnattarásum er í öllum klefum. Hægt er að bóka þennan klefa fyrir 3-4 einstaklinga að ferðast saman. 


Minibar - Kaldir drykkir og snakk

Allir klefar með glugga hafa minibar eða ísskáp.
Ef þú bókar klefa með glugga getur þú pantað minibar með fyrirvara.
Með því verður minibarinn opinn og þú getur notið veitinganna í klefanum þínum.
Þú getur valið á milli minibars með eða án áfengra drykkja. Hér fyrir neðan sést hvað er í boði.

Minibar er innifalinn í verði fyrir deluxe klefa og svítuna.
Hann inniheldur: 2 Aqua D’or, tvo bjóra, 2 gosdósir, 1 Mars/Snickers/Twix og 1 Kims Chims (lítill poki). Með fyrirvara um að innihald minibars geti breyst.

 

Minibar án áfengra drykkja ISK 1.640
(keypt fyrir brottför)

2 x Vatn 50cl.
2 x Sódavatn 33cl.
2 x Coca Cola 33cl.
2 x Fanta 33cl.
1 x Súkkulaði KitKat
2 x Kims Chips 25g.
1 x Haribo Candy 500g.
2 x Súkkulaði Twix mini
2 x Súkkulaði Snickers mini

 

Minibar með áfengum drykkjum​ ISK 2.380
(keypt fyrir brottför)

2 x Vatn 50cl.
2 x Sódavatn 33cl.
2 x Coca Cola 33cl.
2 x Føroya Bjór Veðr bjór 33cl.
2 x Føroya Bjór Gull bjór 33cl.
1 x Rauðvín Casa Major
2 x Kims Chips 25g.
2 x Súkkulaði Twix mini
2 x Súkkulaði Snickers mini


Með fyrirvara um að innihald minibars getur breyst.

Ávextir og vín í klefann


Ávaxtakarfa:
ISK 1.475

Ávaxtakarfa og rauðvín 75 cl.:
ISK 5.785

Ávaxtakarfa og hvítvín 75 cl.:
ISK 5.785

Ávaxtakarfa, súkkulaði og freyðivín 75 cl.:
ISK 10.780

Auka rúmföt

Ef um er að ræða fleiri gesti í klefa en rúm, þá er hægt að bóka fyrirfram rúmfatapakka fyrir 1.290 ISK á mann. Rúmfatapakkinn inniheldur sæng, kodda, lak og handklæði.

Ef þú hefur áhuga á að leigja rúmfatapakka þegar þú ert komin um borð í skipið þá getur þú gert það í móttökunni sem staðsett er á 5.dekki. Þá er pakkinn á 20 EUR á mann. Rúmfatapakkinn er svo afhentur í klefann þinn.

Ef þú vilt einungis bóka kodda með koddaveri, þá er það einnig hægt og kostar 4 EUR á mann.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues