Nordic lúxusklefar
Nýju Nordic lúxusklefar eru staðsettir á 8. þilfari með frábæru útsýni. Það er 34 nýir Deluxe klefar um borð og er hver klefi með stórt tvíbreitt rúm (180x200cm). Finna má aukarúm undir tvíbreiða rúminu sem hægt er að draga undan. Klefinn getur tekið allt að 3 fullorðna.
Klefinn inniheldur einnig sófa, sem er staðsettur við gluggann, borð og tvo stóla. Mikið hefur verið gert er kemur að því að innrétta þessa nýju og fallegu klefa.
Klefarnir verða tilbúnir til notkunar þann 6. mars 2021.