Nordic lúxusklefar

Nýju Nordic lúxusklefar eru staðsettir á 8. þilfari með frábæru útsýni. Það er 34 nýir Deluxe klefar um borð og er hver klefi með stórt tvíbreitt rúm (180x200cm). Finna má aukarúm undir tvíbreiða rúminu sem hægt er að draga undan. Klefinn getur tekið allt að 3 fullorðna. 

Klefinn inniheldur einnig sófa, sem er staðsettur við gluggann, borð og tvo stóla. Mikið hefur verið gert er kemur að því að innrétta þessa nýju og fallegu klefa.

Ávaxtakarfa og minibar eru innifalin í lúxusklefum. Minibarinn inniheldur 2 Aqua D'or flöskur, 2 bjóra, 2 gosdósir, 1 mars/snickers/twix og 1 lítill poki af Kims Chims snakki. Vinsamlegast athugið að innihald minibarsins getur breyst.


Nordic lúxusklefar

Lúxusklefar

Lúxusklefarnir eru stærri með meiri búnað. Hægt er að vera 2-4 farþegar saman og því fullkominn fyrir fjölskyldur með börn. Klefinn inniheldur tvíbreitt rúm (160x200cm) og svefnsófa (130x210cm).

Klefarnir innihalda sængurföt, náttborðslampa, handklæði, fataskáp, sjónvarp, baðherbergi með sturtu, minibar, ávaxtakörfu og svefnsófa.

Ávaxtakarfa og minibar eru innifalin í lúxusklefum. Minibarinn inniheldur 2 Aqua D'or flöskur, 2 bjóra, 2 gosdósir, 1 mars/snickers/twix og 1 lítill poki af Kims Chims snakki. Vinsamlegast athugið að innihald minibarsins getur breyst. 


Lúxusklefar

Klefi með glugga og tvíbreiðu rúmi

Klefarnir eru með tvíbreiðu rúmi (140x200), rúmfötum, handklæðum, fataskáp og sjónvarpi. 


Klefi með glugga og tvíbreiðu rúmi

Nordic Svíta

Tvær nýjar Nordic svítur verða staðsettar á 8. þilfari og bjóða upp á mikið rými, þægindi og frábært útsýni. 

Mikið hefur verið lagt í innréttingar í þessum nýju og fallegu svítum. Svíturnar skiptast upp í þrjú herbergi: Svefnherbergi með stóru tvíbreiðu rúmi (180x200cm), baðherbergi með sturtu og baðkari auk stofu. Stofan inniheldur setustofu með hornsófa, stólum, sófaborði, flatskjá auk borstofuborðs og skrifborðs. 

Við bókun á Nordic svítunum fylgir ávaxtakarfa og minibar sem inniheldur 2 vatnsflöskur, 2 gosdrykki, súkkulaðistykki og snakk poka (vinsamlegast athugið að innnihald getur breyst). 


Nordic Svíta

Norröna Svitan

Norröna Svítan býður upp á meira rými og þægindi. 

Svítan inniheldur tvíbreitt rúm, sófasett, síma, sjónvarp í stofunni og á baðherberginu. Baðherbergið er með sturtu og baðkari. Skipt er um handklæði og rúmföt þegar óskað er eftir því.  

Svítunni fylgir ávaxtakarfa og minibar. Minibarinn inniheldur 2 Aqua D'or flöskur, 2 bjóra, 2 gosdósir, 1 mars/snickers/twix og 1 lítill poki af Kims Chims snakki. Vinsamlegast athugið að innihald minibarsins getur breyst. 


Norröna Svitan

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues