Þjóðarréttir Færeyinga með nýjum réttum í bland

Sælkeraveitingastaðurinn "Munkastova" býr yfir rólegu andrúmslofti og býður upp gott úrval af skandinavískum réttum. Lagt er metnað í að nota lífrænar og sjálfbærar vörur frá Skandinavíu.

Vinsamlegast látið vita við bókun eða komu á veitingastaðinn ef um einhver ofnæmi er að ræða. 

Bókaðu máltíðirnar þínar fyrirfram og þú sparar bæði tíma og pening
Þegar þú bókar fyrirfram:
• áttu frátekið borð
• þarft ekki að bíða í röð
• sparar peninga

Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram þegar brottför er hafin. Ef þú vilt bóka getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför. 

Hádegisverður

Bókaðu hádegisverð á Munkastovu fyrirfram og þá færðu tvær samlokur og staup af Færeysku Snafsi. Það er hægt að velju um eftirfarandi*:

•  Smurbrauð dagsins (spurðu þjóninn)
•  Smurbrauð skipstjórans
•  Egg & rækjur með stökku kjúklingaskinni
•  Kjúklingasalat með aspas
•  Reyktur Færeyskur lax með reyktum osti og eplum
•  Kartöflur með þurrkuðu kjöti

* Breytingar geta átt sér stað​

Verð eru hér að neðan.

Hádegisverður

Kvöldverðarmatseðill

Þjónað er til borðs með frábærum réttum sem gerðir eru eftir færeyskum uppskriftum með nýjungagjörnum breytingum. Yfirkokkurinn ákveður matseðilinn og samsetningu rétta auk þess sem hann ábyrgist að upplifunin sé ávallt stórkostleg fyrir bragðlaukanna.

Vinsamlegast látið vita þegar máltíð er bókuð fyrirfram eða við komu á Simmer Dim, ef um einhver ofnæmi er að ræða. 

3-rétta matseðill
5-rétta matseðill
7-rétta matseðill

Verð eru hér að neðan.

Kvöldverðarmatseðill

Munkastova

Veitingastaðurinn er nefndur eftir elsta húsi Tinganes. Munkastova er eitt af fyrstu rauðu timburhúsunum sem þú gengur framhjá frá Reyni til Tinganes og á rætur sínar að rekja til 16. aldar. Það var eitt sinn, eitt af fallegustu húsum Tórshavn. 

Nafnið Munkastova getur verið þýtt “munka hús”, en það tengist ekki munkum. Það kemur frá nafninu Murkoven, frá árinu 1619, sem má tengja til tvöfaldra steinútveggja. Þessi tækni við byggingu veggja var einungis beitt í Færeyjum á miðöldum í Kikjubæ, húsi biskups. Stórum steinum var staflað til að mynda veggi og flatir minni steinar voru settir á milli. Steypan var “skilpur”, sem var gerð úr sandi blönduðum skeljum og brotnum dýrabeinum.

Kenningar hafa verið gerðar um notkun Munkastovu. Það getur hafa verið byggt sem kirkja og til eru heimildir um að þjónusta hafa verið haldin þar. Önnur kenning er að Munkastofa hafi verið byggð sem höfuðstöðvar Hanseatic League. Þeir þýsku kaupmenn stýrðu einokunarviðskiptum í Færeyjum á seinni hluta miðalda. Einnig hefur verið nefnt að skattur var innheimtur í Munkastovu. Á þeim tíma var skattur greiddur í vörum eins og saltfiski, fiskolíum og prjónaflíkum, þ.m.t. sokkum og peysum. 

Munkastova var eitt af fáum húsum sem stóðu enn eftir brunann mikla 1673, sem olli því að byggingar sunnan við Munkastovu urðu að ösku. Á þeim tíma voru sögusagnir um íkveikju til að leyna óreglu í bókhaldi einokunarinnar.

 

 

Munkastova Verð 2021 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Hádegisverður

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 143
Um borð: DKK 159
Spar: 10%

Seatings:12:00 /

Sætistími er 1 tima

3 rétta matseðill

Í boði allt árið

Fyrir brottför: DKK 360
Um borð: DKK 400
Spar: 10%
Fyrir brottför: DKK 179
Um borð: DKK 199
Spar: 10%

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Á vetrartíma aðeins 18:00

Sætistími er 2 tima

5 rétta matseðill

Í boði allt árið

Fyrir brottför: DKK 540
Um borð: DKK 600
Spar: 10%
Fyrir brottför: DKK 269
Um borð: DKK 299
Spar: 10%

Seatings:17:30 / 18:00 / 19:45 / 20:00 /

Sætistími er 3-4 tima

Á vetrartíma aðeins 18:00

7 rétta matseðill

Í boði allt árið

Fyrir brottför: DKK 675
Um borð: DKK 750
Spar: 10%

Seatings:17:30 / 18:00 / / /

Sætistími er 4-5 tima

Á vetrartíma aðeins 18:00

Barnamatseðill kvöldmatur

Í boði allt árið

Fyrir brottför: DKK 134
Um borð: DKK 149
Spar: 10%
* Þú hefur einnig tækifæri til að bóka grænmetisæta, laktósa eða glúten óþol matseðill

Munkastova

Munkastova

Fáðu innblástur

Hefur þú áhuga á að fá reglulega fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið þitt?

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues