Bragðgóðar máltíðir og hagstætt verð

Nóatún kaffistofa er staðsett á 5 þilfari. Nóatún býður upp á góðan hefðbundin mat, vinalega þjónustu og magnað útsýni yfir Atlantshafið. 

Við bjóðum upp á: 

· Morgunverð alla morgna
·​ Tvo mismunandi rétti dagsins auk salats í hádeginu og á kvöldin
·​ Brioche hamborgara
·​ Mismunandi tegundir af pizzum
·​ Samlokur osfrv. 

Við bjóðum einnig upp á heimagerðar kökur, snakk, gos, bjór og kaffi.

Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram þegar brottför er hafin. Ef þú vilt bóka getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför. 
Nóatún Cafeteria - Verð 2021 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunmatur

Í boði allt árið

Fyrir brottför: ISK 2.555
Fyrir brottför: ISK 1.365
08:00-10:00

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Fyrir brottför: ISK 2.555
Fyrir brottför: ISK 1.365
12:00-14:00

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Fyrir brottför: ISK 2.750
Fyrir brottför: ISK 1.365
18:00-20:00

Upplýsingar um opnunartíma veitingarstaða má finna um borð.

Nóatún Cafeteria - Verð 2022 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunmatur

Í boði allt árið

Fyrir brottför: ISK 2.436
Fyrir brottför: ISK 1.302
08:00-10:00

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Fyrir brottför: ISK 2.436
Fyrir brottför: ISK 1.302
12:00-14:00

Réttur dagsins

Í boði allt árið

Fyrir brottför: ISK 2.625
Fyrir brottför: ISK 1.302
18:00-20:00

Upplýsingar um opnunartíma veitingarstaða má finna um borð.

Matur fyrir börn og unglinga

Við bjóðum upp á sérstakt tilboð fyrir börn og unglinga sem felur í sér armband sem veitir aðgang að öllum máltíðum auk drykkja (1 sódavatn, 1 mjólk, 1 vatn eða 1 ávaxtasafi). Þetta tilboð gildir með morgunverði, hádegisverði og kvöldverði á Nóatúni og Skansagarði.

Lestu meira
Matur fyrir börn og unglinga

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues