Bókaðu fyrirfram og sparaðu
Við bjóðum upp á sérstakt tilboð fyrir börn og unglinga sem felur í sér armband sem veitir aðgang að öllum máltíðum auk drykkja (1 sódavatn, 1 mjólk, 1 vatn eða 1 ávaxtasafi). Þetta tilboð gildir með morgunverði, hádegisverði og kvöldverði á The Diner og Norræna Buffet. Börn þurfa ávallt að vera í fylgd með fullorðnum þegar þau borða á veitingastöðum Norrænu. Tilboðið gildir ekki á veitingastaðnum Simmer Dim.
Opnunartími á The Diner er milli 07:00 til 10:00, 12:00 til 14:00 og milli 18:00 til 20:00.
Ein ferð yfir hafið
Ísland-Færeyjar eða Færeyjar-Ísland
Börn (3-11 ára): ISK 2.305
Unglinga (12-15 ára): ISK 3.685
Ísland-Danmörk eða Danmörk-Ísland
Börn (3-11 ára): ISK 3.225
Unglinga (12-15 ára): ISK 5.070
Hvernig get ég pantað?
Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram þegar brottför er hafin. Ef þú vilt bóka máltíðir fyrirfram getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför.
Vinsamlegast sýndu ferðagögnin starfsfólkinu á veitingastaðnum The Diner þegar þú kemur um borð.