Þjóðarréttir Færeyinga með nýjum réttum í bland
Sælkeraveitingastaðurinn "Munkastova" býr yfir rólegu andrúmslofti og býður upp gott úrval af skandinavískum réttum. Lagt er metnað í að nota lífrænar og sjálfbærar vörur frá Skandinavíu.
Vinsamlegast látið vita við bókun eða komu á veitingastaðinn ef um einhver ofnæmi er að ræða.
Bókaðu máltíðirnar þínar fyrirfram og þú sparar bæði tíma og pening
Þegar þú bókar fyrirfram:
• áttu frátekið borð
• þarft ekki að bíða í röð
• sparar peninga
Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram þegar brottför er hafin. Ef þú vilt bóka getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför.