Tveir valkostir sem réttur dagsins
Veitingarstaðurinn Nóatún – Cafeteria býður upp á morgunverð og tvo valkosti sem rétt dagsins. Salat er innifalið og hægt er að borða eins og hverjum lystir. Boðið er upp á hlaðborð í hádeginu og á kvöldin. Veitingarstaðurinn býður upp á góðan og heimilislegan/venjulegan mat auk vingjarnlegrar þjónustu og frábært útsýni yfir Atlantshafið. Til viðbótar við rétti dagsins er einnig boðið upp á Spaghetti Bolognese, kjúkling, samlokur og fleira.
Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram þegar brottför er hafin. Ef þú vilt bóka getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför.