Ljúfar máltíðir um borð

Morgunmatur er ein mikilvægasta máltíð dagsins. Norræna býður upp á mismunandi möguleika, t.d. brauð, mjólkurvörur, morgunkorn og ferska ávexti. Áhugamenn um breskan morgunverð þurfa ekki að örvænta því einnig er hægt að finna um borð egg, beikon og baunir. Ef þú hefur lyst á léttari morgunverði að hætti meginlandsbúa þá er einnig boðið upp á osta, skinkur, síld, reyktan fisk og pulsur. Ávallt er í boði nýbakað brauð og bakkelsi sem bakað er um borð.

Þegar kemur að kvöldverði þá endurspeglar matseðill Norrænu hráefni árstíða auk þess sem matreiðslumenn Norrænu vilja ávallt hafa ferkasta hráefnið í boði fyrir gesti. Hlaðborðið býður upp á mikið úrval dýrindis rétta.   

Hægt er að bóka máltíðir fyrirfram á opnunartíma skrifstofu, 08:30-16:30 alla virka daga. Ekki er hægt að bóka máltíðir fyrirfram eftir að komið er um borð.

Ef þú vilt bóka máltíðir fyrirfram getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. Vinsamlegst athugið að staðgreiða þarf fyrirfram pantaðar máltíðir ef bókunin er gerð innan 32 daga fyrir brottför.​

Norröna Buffet

Norröna Buffet Play

 

 

Norröna Buffet Restaurant - Verð 2020 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunverðarhlaðborð

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 125
Um borð: DKK 149
Spar: 16%
Fyrir brottför: DKK 62
Um borð: DKK 69
Spar: 10%
07:00-10:00

Kvöldverðarhlaðborð sunnudag innifalið kaffi/te (á tímabilinu 06.06-16.08.20)

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 197
Um borð: DKK 219
Spar: 10%
Fyrir brottför: DKK 62
Um borð: DKK 69
Spar: 10%

Seatings:17:45 / 19:45 /

Sætistími er 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 255
Um borð: DKK 289
Spar: 12%
Fyrir brottför: DKK 116
Um borð: DKK 129
Spar: 10%

Seatings:17:45 / 19:45 /

Sætistími er 1.5 tima

 

 

Norröna Buffet Restaurant - Verð 2021 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunverðarhlaðborð

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 125
Um borð: DKK 149
Spar: 16%
Fyrir brottför: DKK 62
Um borð: DKK 69
Spar: 10%
07:00-10:00

Kvöldverðarhlaðborð sunnudag innifalið kaffi/te (á tímabilinu 06.06-15.08.21)

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 197
Um borð: DKK 219
Spar: 10%
Fyrir brottför: DKK 62
Um borð: DKK 69
Spar: 10%

Seatings:17:45 / 19:45 /

Sætistími er 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: DKK 255
Um borð: DKK 289
Spar: 12%
Fyrir brottför: DKK 116
Um borð: DKK 129
Spar: 10%

Seatings:17:45 / 19:45 /

Sætistími er 1.5 tima

Bókaðu fyrirfram og sparaðu

Við bjóðum upp á sérstakt tilboð fyrir börn og unglinga sem felur í sér armband sem veitir aðgang að öllum máltíðum auk drykkja (1 sódavatn, 1 mjólk, 1 vatn eða 1 ávaxtasafi). Þetta tilboð gildir með morgunverði, hádegisverði og kvöldverði á The Diner og Norræna Buffet. Börn þurfa ávallt að vera í fylgd með fullorðnum þegar þau borða á veitingastöðum Norrænu. Tilboðið gildir ekki á veitingastaðnum Simmer Dim. 

Opnunartími á The Diner er milli 07:00 til 10:00, 12:00 til 14:00 og milli 18:00 til 20:00.


Ein ferð yfir hafið​

Ísland-Færeyjar eða Færeyjar-Ísland
Börn (3-11 ára): ISK 2.305
Unglinga (12-15 ára): ISK 3.685


Ísland-Danmörk eða Danmörk-Ísland 
Börn (3-11 ára): ISK 3.225
Unglinga (12-15 ára): ISK 5.070
 

Hvernig get ég pantað?​

Hafðu samband við okkur í síma +354 470 2803. Þú getur einnig sent tölvupóst á netfangið booking@smyrilline.is
Vinsamlegast sýndu ferðagögnin starfsfólkinu á veitingastaðnum The Diner þegar þú kemur um borð.

Minibar - Kaldir drykkir og snakk

Allir klefar með glugga hafa minibar eða ísskáp.
Ef þú bókar klefa með glugga getur þú pantað minibar með fyrirvara.
Með því verður minibarinn opinn og þú getur notið veitinganna í klefanum þínum.
Þú getur valið á milli minibars með eða án áfengra drykkja. Hér fyrir neðan sést hvað er í boði.

Minibar er innifalinn í verði fyrir deluxe klefa og svítuna.
Hann inniheldur: 2 Aqua D’or, tvo bjóra, 2 gosdósir, 1 Mars/Snickers/Twix og 1 Kims Chims (lítill poki). Með fyrirvara um að innihald minibars geti breyst.

 

Minibar án áfengra drykkja ISK 1.640
(keypt fyrir brottför)

2 x Vatn 50cl.
2 x Sódavatn 33cl.
2 x Coca Cola 33cl.
2 x Fanta 33cl.
1 x Súkkulaði KitKat
2 x Kims Chips 25g.
1 x Haribo Candy 500g.
2 x Súkkulaði Twix mini
2 x Súkkulaði Snickers mini

 

Minibar með áfengum drykkjum​ ISK 2.380
(keypt fyrir brottför)

2 x Vatn 50cl.
2 x Sódavatn 33cl.
2 x Coca Cola 33cl.
2 x Føroya Bjór Veðr bjór 33cl.
2 x Føroya Bjór Gull bjór 33cl.
1 x Rauðvín Casa Major
2 x Kims Chips 25g.
2 x Súkkulaði Twix mini
2 x Súkkulaði Snickers mini


Með fyrirvara um að innihald minibars getur breyst.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues