Bókaðu máltíðirnar þínar fyrirfram

Njóttu ferðarinnar enn meira með því að bóka fyrirfram máltíðararmbönd fyrir börnin þín. Máltíðararmbönd eru fyrir börn og unglinga og gilda í Nóatúni og á Skansagarðinum. Hægt er að nálgast þau í móttökunni um borð. 

Máltíðararmböndin innihalda eftirfarandi: 

Nóatún
• Morgunverðarhlaðborð 07.00 – 10.00
• Hádegisverður dagsins 11.00 – 15.00
• Kvölverður dagsins 17.00 – 20.00
• Salatbar, pizza, hamborgari og franskar í barnaskömmtum eru borin fram frá 11.00 til lokunar.
• 1 gosdrykk, 1 vatnsflösku eða 1 safa með hverri máltíð

Skansagarður buffet
• Morgunverðarhlaðborð 07.00 - 10.00
• Hádegisverðarhlaðborð 17.00 – 21.30

Afslættir
Aðrir kostir við máltíðararmbandið

- 20% afsláttur af ískrapi í Undirhúsinu
- 10% afsláttur af Lego í Sjóbúðinni, tax free shop
- 20% afsláttur af heitu sjópottunum

Verð fyrir hverja leið 2023
Ísland – Færeyjar & öfugt:
Börn (3 – 11 ára): 5.250 ISK
Börn (12 – 15 ára): 6.825 ISK 

Ísland – Danmörk & öfugt:
Börn (3 – 11 ára): 7.350 ISK
Börn (12 – 15 ára): 9.450 ISK 

Bókaðu í síma +354 470 2803 eða booking@smyrilline.is. Vinsamlegast hafðu bókunarnúmer þitt tilbúið

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.