Siglingaráætlun 2024
Norröna siglir einu sinni í viku frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku. Frá lok nóvember til miðjan mars er engin sigling til og frá Íslandi.
Skoðaðu siglingaráætlunina hér að neðan.
Hafnir
Hirtshals (Danmörk)
Tórshavn (Færeyjar)
Seyðisfjørður (Ísland)