Stjórn fyrirtækisins

Stjórnarmeðlimir
Tummas Justinussen, stjórnarformaður
Arne Joensen
Hendrik Egholm
Jens Meinhard Rasmussen
 
Yfirstjórn
Jens Meinhard Rasmussen, CEO

Starfsemi
Aðalstarfsemi Smyri Line er farþega- og fraktflutningar í Norður Atlantshafi 

Floti
Smyril Line á og rekur ferjuna Norrönu, sem getur tekið 1.482 farþega, 800 farartæki og 130 gáma. Einnig á Smyril Line flutningaskipin Eystnes, Hvítanes, Mykines, Akranes og Mistral. Fyrir frekari upplýsingar um fraktflutninga þá vinsamlegast skoðið cargo.fo.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.