
Hótelpakkar
Sigling & hótel
Við bjóðum upp á upplifun í Færeyjum og gistingu á 4* Hótel Brandan með morgunverði í 4 nætur.
Þegar þú kaupir hótelpakka þá sjáum við um siglinguna og hótelið.
Haust
Frá 96.317 ISK
á mann
Haust
Frá 96.317 ISK
Innifalið
- Verð á mann þegar tveir ferðast saman
- Sigling til Tórshavn og tilbaka
- 2 manna klefi án glugga
- Bíll <1,9m H & 5m L
- 4 nætur á 4* Hótel Brandan
- Morgunverður á hóteli
Hótel Brandan
Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.
Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti.

Upplifðu Færeyjar
Frá hrífandi landslagi til ríkulegs menningararfs – upplifðu stórbrotna náttúru, njóttu kræsinga að hætt heimamanna og njóttu ógleymanlegs ferðalags í Færeyjum.