Skansagarður
All-inclusive hlaðborð

Velkomin í Skansagarð, þar sem hver máltið er hluti af ferðalaginu. Veitingastaðurinn okkar býður upp á ferska rétti úr gæðahráefni þar sem allt er innifalið – glútenlausir, laktósalausir og grænmetisréttir eru í boði í hverri máltíð.

Bókaðu máltíðirnar þínar þegar þú bókar ferðina eða bættu þeim við seinna í gegnum Bókunin mín.

Morgunverðarhlaðborð

Byrjaðu daginn á ríkulegu morgunverðarhlaðborði með nýbökuðu brauði og bakkelsi úr bakaríinu okkar um borð, ásamt áleggi, ferskum ávöxtum, jógúrti og morgunkorni. Úrval af heitum réttum, hrærð egg, beikon, pylsur og pönnkukökur,  borið fram með safa, te og kaffi – fullkomin byrjun á deginum úti á sjó.

Fullorðin ISK 3.423 / um borð ISK 3.570
Barn 3-11 ára ISK 1.827/ um borð ISK 1.995
Unglinga 12-15 ára ISK 2.058 / um borð ISK 2.205

Ekki alltaf í boði í vetrarsiglingu. 

Hádegisverður

Léttur og ljúffengur hádegisverður þar sem þú getur afgreitt þig sjálfur og notið tveggja rétta dagsins á hverjum degi, oftast einn fiskréttur, einn kjötréttur og meðlæti, grænmeti og salati. Drykkir eru innifaldir og þú getur lokið máltíðinni með ís í eftirrétt og kaffi eða te, svo þú getir slakað á og notið alls án auka kostnaðar.

Fullorðin ISK 3.645
Barn 3-11 ára ISK 1.848
Unglinga 12-15 ára ISK 2.310

Í boði yfir sumarið.

All-inclusive kvöldverðarhlaðborð

Girnilegt kvöldverðarhlaðborð þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Veldu úr fjölbreyttu úrvali forrétta, salata, aðalrétta og eftirrétta – vatn, gos, bjór, léttvín, kaffi og te fylgir með matnum. Borðið þitt er frátekið í 90 mínútúr, svo slakaðu á og njóttu stundarinnar.

Fullorðin ISK 7.203 / um borð ISK 8.169
Barn 3-15 ára ISK 3.612 / um borð ISK 3.675

Ekki alltaf í boði í vetrarsiglingu. 

Mataræðisbeiðnir

Glútenlaust: Sjávarréttir, kaldir kjötréttir, salat, ostar, ávextir, grænmeti og sósur. Brauð samkvæmt beiðni. 

Laktósalaust: Brauð, sjávarréttir, kaldir kjötréttir, salat, ostar, ávextir og grænmeti.

GrænmetisréttirBrauð, sjávarréttir, kartöflur, grænmeti, krókettur, súpa, ostar, kökur og eftirréttir. 

Skoða Skansagarðinn

Farðu í 360° sýndarferð í Skansagarði.

×

Aðrir veitingastaðir
og kaffihús

Bókaðu ferðina hér

icon-close